Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 20:30 Leikmenn Boreham Wood fagna marki sínu. Bryn Lennon/Getty Images Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira