Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um hina umfangsmiklu leit sem staðið hefur að lítilli flugvél sem týndist um hádegisbil í gær með fjóra innanborðs.

Einnig fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en til stendur að stytta einangrun þeirra sem smitast hafa af veirunni í byrjun næstu viku. 

Einnig verður fjallað um ástandið innan SÁÁ þar sem harðar deilur hafa verið innan stjórnar samtakanna og við ræðum einnig áform þingmanns um að leggja fram lagafrumvarp sem greiða á fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×