Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2022 16:57 Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur yfirgefa Tórínó og halda til Lundúna til að leika undir stjórn Ítalans Antonio Conte. Getty/Valerio Pennicino Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur og sænski kantmaðurinn Dejan Kulusevski eru komnir til Tottenham. Félagið keypti hinn 24 ára gamla Bentancur fyrir 15,9 milljónir punda en verðið gæti hækkað um 5 milljónir punda. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026. Kulusevski, sem er 21 árs, kemur að láni en lánssamningurinn gildir fram á sumarið 2023 og hefur Tottenham þá forkaupsrétt að houm fyrir 29,2 milljónir punda. Tottenham hefur hins vegar látið franska miðjumanninn Tanguy Ndombele fara, aftur til Lyon, að láni út tímabilið. Félagið keypti hann fyrir metfé eða 60 milljónir evra (53,8 milljónir punda). Þá greinir félagaskiptafréttamiðlarinn virti Fabrizio Romano frá því að frágengið sé að Dele Alli fari frá Tottenham, til Everton, þar sem Frank Lampard er nú tekinn við stjórnartaumunum. Alli á þó eftir að gangast undir læknisskoðun. Dele Alli to Everton, done deal and here we go! Full agreement reached with Tottenham, permanent move subject to medical in the next few hours. It s done. #EFCFrank Lampard wanted Dele after van de Beek - official announcement later today. #THFC pic.twitter.com/05QgWTeSvS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2022 Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur og sænski kantmaðurinn Dejan Kulusevski eru komnir til Tottenham. Félagið keypti hinn 24 ára gamla Bentancur fyrir 15,9 milljónir punda en verðið gæti hækkað um 5 milljónir punda. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026. Kulusevski, sem er 21 árs, kemur að láni en lánssamningurinn gildir fram á sumarið 2023 og hefur Tottenham þá forkaupsrétt að houm fyrir 29,2 milljónir punda. Tottenham hefur hins vegar látið franska miðjumanninn Tanguy Ndombele fara, aftur til Lyon, að láni út tímabilið. Félagið keypti hann fyrir metfé eða 60 milljónir evra (53,8 milljónir punda). Þá greinir félagaskiptafréttamiðlarinn virti Fabrizio Romano frá því að frágengið sé að Dele Alli fari frá Tottenham, til Everton, þar sem Frank Lampard er nú tekinn við stjórnartaumunum. Alli á þó eftir að gangast undir læknisskoðun. Dele Alli to Everton, done deal and here we go! Full agreement reached with Tottenham, permanent move subject to medical in the next few hours. It s done. #EFCFrank Lampard wanted Dele after van de Beek - official announcement later today. #THFC pic.twitter.com/05QgWTeSvS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2022
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira