Jafnaðarmenn útiloka ekki samruna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 17:45 Ragna Sigurðardóttir forseti Ungra jafnaðarmanna. Ungir jafnaðarmenn Ungir jafnaðarmenn kalla eftir auknu samstarfi milli stjórnmálaflokka á vinstri væng. Formaður vill ekki ganga svo langt að segja að samruni Ungra jafnaðarmanna og annarra ungliðahreyfinga sé í kortunum en aldrei sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna. Samfylkingin Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna.
Samfylkingin Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira