Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Andri Már Eggertsson skrifar 29. janúar 2022 15:51 Sigurður á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. „Liðið eru orðið betra frá því við töpuðum okkar seinasta leik sem var gegn Fram í nóvember. Við höfum æft gríðarlega vel um jólin, við misstum leikmann í Evrópumótið og við spiluðum ekkert í desember heldur æfðum bara vel sem er að skila sér. Þetta var áttundi sigur okkar í röð með Evrópukeppninni,“ sagði Sigurður hæstánægður með sigurinn. ÍBV skoraði 17 mörk í fyrri hálfleik og var Sigurður afar sáttur með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik. „Þetta var besti hálfleikurinn sem við höfum spilað í vetur. Sóknarleikurinn var frábær sem skilaði sautján mörkum gegn öflugri vörn og einum besta markmanni deildarinnar er ekki auðvelt og engin grís.“ Það var jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og höfðu heimakonur tækifæri á að jafna leikinn undir lokin en ÍBV tókst að halda þetta út. „Mér fannst Fram lélegar í byrjun og þær eru eflaust sammála mér, þær voru linar og vissum við það í hálfleik að þær myndu koma til baka. Mistökin komu þegar við fórum að horfa meira á klukkuna en við kláruðum leikinn sem ég er gríðarlega ánægður með.“ Sigurður Bragason óskaði eftir því að lenda á móti lið frá Spáni í Evrópukeppninni. Sigurði varð að ósk sinni og er á leiðinni til Costa del Sol. „Við erum að fara til Costa del Sol sem verður dásamlegt. Við fljúgum til Spánar á föstudegi og komum heim á mánudagsnóttu sem þýðir að ég fæ ekki einn dag í sól. Ég hef íhugað að segja upp út af þessu skipulagsleysi en það verður gaman að fara til Spánar þrátt fyrir að maður verður bara inn á hóteli,“ sagði Sigurður Bragason léttur að lokum. ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Sjá meira
„Liðið eru orðið betra frá því við töpuðum okkar seinasta leik sem var gegn Fram í nóvember. Við höfum æft gríðarlega vel um jólin, við misstum leikmann í Evrópumótið og við spiluðum ekkert í desember heldur æfðum bara vel sem er að skila sér. Þetta var áttundi sigur okkar í röð með Evrópukeppninni,“ sagði Sigurður hæstánægður með sigurinn. ÍBV skoraði 17 mörk í fyrri hálfleik og var Sigurður afar sáttur með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik. „Þetta var besti hálfleikurinn sem við höfum spilað í vetur. Sóknarleikurinn var frábær sem skilaði sautján mörkum gegn öflugri vörn og einum besta markmanni deildarinnar er ekki auðvelt og engin grís.“ Það var jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og höfðu heimakonur tækifæri á að jafna leikinn undir lokin en ÍBV tókst að halda þetta út. „Mér fannst Fram lélegar í byrjun og þær eru eflaust sammála mér, þær voru linar og vissum við það í hálfleik að þær myndu koma til baka. Mistökin komu þegar við fórum að horfa meira á klukkuna en við kláruðum leikinn sem ég er gríðarlega ánægður með.“ Sigurður Bragason óskaði eftir því að lenda á móti lið frá Spáni í Evrópukeppninni. Sigurði varð að ósk sinni og er á leiðinni til Costa del Sol. „Við erum að fara til Costa del Sol sem verður dásamlegt. Við fljúgum til Spánar á föstudegi og komum heim á mánudagsnóttu sem þýðir að ég fæ ekki einn dag í sól. Ég hef íhugað að segja upp út af þessu skipulagsleysi en það verður gaman að fara til Spánar þrátt fyrir að maður verður bara inn á hóteli,“ sagði Sigurður Bragason léttur að lokum.
ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Sjá meira