Þá fjöllum við um hríðarbyl sem geisar á austurströnd Bandaríkjanna, og gæti orðið sögulegur, ræðum verðbólguna við áhyggjufulla ráðherra og kíkjum á Strandir, þar sem sólarhátíð verður haldin um helgina.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.