EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2022 11:30 Landsliðsmennirnir fyrrverandi Gunnar Steinn Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mæta í Pallborðið ásamt Guðjóni Guðmundssyni. Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Til þess þarf Ísland að vinna leikinn og treysta á að Danir vinni Frakka í kvöld. Ekki útilokað en það þarf margt að ganga upp. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Gunnar Steinn Jónsson leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsmaður, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig vinnum við Svartfellinga? og hvað klikkaði gegn Króatíu? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Klippa: Pallborðið - Spáð í spilin fyrir leikinn við Svartfellinga Uppfært klukkan 14:05 - Í Pallborðinu í dag var farið vel yfir leikinn gegn Svartfellingum. Rætt var um hvað þurfi að bæta frá tapinu gegn Króötum og þau risatíðindi að Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson verða með íslenska liðinu í dag og eru þeir lausir úr einangrun. Sérfræðingarnir voru allir sammála um að við myndum vinna leikinn í dag og einnig á því að Danir gætu hæglega tekið Frakka í kvöld, með einskonar varalið þar sem leikmennirnir sem koma inn í liðið væru ógnarsterkir. Danir eru nú þegar komnir áfram í undanúrslitin og geta leyft sér að hvíla lykilleikmenn gegn Frökkum í kvöld. Ísland þarf að treysta á Dani, að leggja Frakka til að eiga möguleika á því að komast í undanúrslitin. Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Til þess þarf Ísland að vinna leikinn og treysta á að Danir vinni Frakka í kvöld. Ekki útilokað en það þarf margt að ganga upp. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Gunnar Steinn Jónsson leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsmaður, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig vinnum við Svartfellinga? og hvað klikkaði gegn Króatíu? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Klippa: Pallborðið - Spáð í spilin fyrir leikinn við Svartfellinga Uppfært klukkan 14:05 - Í Pallborðinu í dag var farið vel yfir leikinn gegn Svartfellingum. Rætt var um hvað þurfi að bæta frá tapinu gegn Króötum og þau risatíðindi að Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson verða með íslenska liðinu í dag og eru þeir lausir úr einangrun. Sérfræðingarnir voru allir sammála um að við myndum vinna leikinn í dag og einnig á því að Danir gætu hæglega tekið Frakka í kvöld, með einskonar varalið þar sem leikmennirnir sem koma inn í liðið væru ógnarsterkir. Danir eru nú þegar komnir áfram í undanúrslitin og geta leyft sér að hvíla lykilleikmenn gegn Frökkum í kvöld. Ísland þarf að treysta á Dani, að leggja Frakka til að eiga möguleika á því að komast í undanúrslitin.
Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira