Elsti St. Bernhards hundur landsins elskar banana og ætlar að verða hundgamall Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2022 23:30 Benedikt Ídor eða Benni eins og hann er oftast kallaður er elsti St. Bernhards hundur landsins. arnar halldórsson Næst kynnumst við elsta St. Bernhards hundi landsins sem átti tíu ára afmæli fyrir helgi. Hann kýs banana fram yfir kjöt og á stóran aðdáendahóp. Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend Dýr Hundar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend
Dýr Hundar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira