Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 13:26 Darri Aronsson leikur sinn fyrsta landsleik í dag. vísir/vilhelm Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. Björgvin Páll Gústavsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna kórónuveirunnar. Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem greindust á sama tíma og Björgvin Páll, verða ekki með í dag. Þriðja leikinn í röð verður Ísland aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu. Tveir leikmenn leika sinn fyrsta landsleik í dag; Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson. Vignir Stefánsson, sem kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn og lék með því í sigrinum á Frökkum, er ekki með en hann greindist með veiruna í hraðprófi í morgun. Daníel Þór Ingason er heldur ekki með en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr prófi í gær. Hópur Íslands gegn Króatíu Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0) Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna kórónuveirunnar. Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem greindust á sama tíma og Björgvin Páll, verða ekki með í dag. Þriðja leikinn í röð verður Ísland aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu. Tveir leikmenn leika sinn fyrsta landsleik í dag; Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson. Vignir Stefánsson, sem kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn og lék með því í sigrinum á Frökkum, er ekki með en hann greindist með veiruna í hraðprófi í morgun. Daníel Þór Ingason er heldur ekki með en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr prófi í gær. Hópur Íslands gegn Króatíu Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0) Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru.
Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12
Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32
Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31
Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00
Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31
Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31
Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54
Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31
Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00
„Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01
Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14