Franskur ævintýramaður fannst látinn við Asóreyjar Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2022 13:58 Jean-Jacques Savin um borð í árabát sínum. Facebook Hinn 75 ára gamli ævintýramaður Jean-Jacques Savin fannst í gær látinn undan ströndum Asóreyja. Í byrjun árs lagði hann af stað á sérsmíðuðum bát sem hann ætlaði að róa yfir Atlantshafið. Hann lagði af stað frá Portúgal þann 1. janúar og átti ferðin að taka um hundrað daga. Savin, sem varð 75 ára gamall á sjó þann 14. janúar, hafði lýst ferðinni sem hans síðasta ævintýri. Hann virkjaði neyðarsenda bátsins á fimmtudaginn en báturinn sást á hvolfi á föstudaginn og í gær voru kafarar sendir á vettvang. Þeir fundu lík ævintýramannsins um borð. Í tilkynningu á Facebooksíðu Savin segir að ekki verði gefnar meiri upplýsingar um dauða hans fyrr en frekari upplýsingar um hvernig hann bar að liggi fyrir. Í sínum síðustu skilaboðum, sem hann sendi frá sér á miðvikudaginn, sagði Savin frá því að sólarrafhlaða hans hefði bilað en hana notaði hann til að keyra tæki til að eima sjó svo hann hefði drykkjarvatn. Hann sagðist þó ekki í hættu. Þá nefndi hann að veðurspár gerðu ráð fyrir sterkum vindhviðum og öldugangi og sagðist Savin vonast til þess að veðrið myndi hjálpa honum að ná til Asóreyja. Árið 2019 ferðaðist Savin yfir Atlantshafið í tunnu. Hann hafði einnig, samkvæmt frétt Washington Post, farið yfir hafið á seglbát, klifrað á tind Mount Blanc og synt fjórum sinnum yfir Arcachon-flóa í Frakklandi. Hefði honum tekist ætlunarverk sitt hefði hann orðið elsti maðurinn til að róa yfir Atlantshafið en núverandi methafi er breskur maður sem fór yfir hafið 72 ára gamall. Frakkland Portúgal Andlát Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Hann lagði af stað frá Portúgal þann 1. janúar og átti ferðin að taka um hundrað daga. Savin, sem varð 75 ára gamall á sjó þann 14. janúar, hafði lýst ferðinni sem hans síðasta ævintýri. Hann virkjaði neyðarsenda bátsins á fimmtudaginn en báturinn sást á hvolfi á föstudaginn og í gær voru kafarar sendir á vettvang. Þeir fundu lík ævintýramannsins um borð. Í tilkynningu á Facebooksíðu Savin segir að ekki verði gefnar meiri upplýsingar um dauða hans fyrr en frekari upplýsingar um hvernig hann bar að liggi fyrir. Í sínum síðustu skilaboðum, sem hann sendi frá sér á miðvikudaginn, sagði Savin frá því að sólarrafhlaða hans hefði bilað en hana notaði hann til að keyra tæki til að eima sjó svo hann hefði drykkjarvatn. Hann sagðist þó ekki í hættu. Þá nefndi hann að veðurspár gerðu ráð fyrir sterkum vindhviðum og öldugangi og sagðist Savin vonast til þess að veðrið myndi hjálpa honum að ná til Asóreyja. Árið 2019 ferðaðist Savin yfir Atlantshafið í tunnu. Hann hafði einnig, samkvæmt frétt Washington Post, farið yfir hafið á seglbát, klifrað á tind Mount Blanc og synt fjórum sinnum yfir Arcachon-flóa í Frakklandi. Hefði honum tekist ætlunarverk sitt hefði hann orðið elsti maðurinn til að róa yfir Atlantshafið en núverandi methafi er breskur maður sem fór yfir hafið 72 ára gamall.
Frakkland Portúgal Andlát Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent