Telur könnun ASÍ og BSRB um aðstæður launafólks gagnslausa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. janúar 2022 16:01 Prófessir í tölfræði gagnrýnir könnun sem sögð var sýna fram á bága stöðu launafólks. Vísir/Vilhelm Helgi Tómasson, prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands, telur að nýleg könnun á meðal félagsmanna ASÍ og BSRB sé ómarktæk. Gögnin sem urðu til og niðurstöðurnar séu gagnslausar. Greint var frá niðurstöðu könnunar ASÍ og BSRB á dögunum þar sem fram kom að andlegri líðan launafólks hafi hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess sé nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hafi þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. Í grein sem Helgi birti á vef Innherja fettir hann fingur út í aðferðarfræðina sem beitt var við úrvinnslu könnunnarinnar. Gerir hann meðal annars athugasemd við það að níu þúsund af um 150 þúsund félagsmönnum félaganna hafi séð ástæðu til að svara könnuninni. „Helsta niðurstaða könnunarinnar er að yfir 90 prósent félagsmanna töldu hana ekki svara verða. Það ætti að vera aðstandendum hennar áhyggjuefni,“ skrifar Helgi. Þá gerir hann einnig athugasemd við það að niðurstöður könnunarinnar byggi ekki á slembiúrtaki sem sé forsenda þess að mark sé á henni takandi, heldur sjálfvali einstaklinga sem tóku þátt. Í umræddri skýrslu er viðleitni til þess að draga úr hinu bjagaða úrtaki með því að vega svörin ójafnt, það er leiðrétt er fyrir því að kynjahlutfall í svarendahópi er frábrugðið hópnum sem álykta á um. Það er þó illmögulegt að leiðrétta fyrir því að fólk með ákveðnar skoðanir getur verið líklegra til að svara svona könnunum. Gögnin eru því gagnslaus og niðurstöður einnig, skrifar Helgi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði að niðurstöður könnunnarinnar myndu vera innleg í kjaraviðræður, niðurstaða hennar benti til þess að stór hluti af næstu kjarasamningum myndu vera heilbrigðismál og húsnæðismál. Helgi segir hins vegar að könnunin sé villandi, auðvelt sé að sýna fram á svokallaðan valbjaga, það er að svarendur hafi aðra eiginleika en þeir sem ekki svöruðu. „Ályktanir um breytingu á einhverjum stærðum milli tveggja svona kannana eru algerlega fráleitar. Villandi kannanir á borð við þessa eru því miður allt of algengar,“ skrifar Helgi. Kjaramál Vinnumarkaður Vísindi Tengdar fréttir Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01 Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Sjá meira
Greint var frá niðurstöðu könnunar ASÍ og BSRB á dögunum þar sem fram kom að andlegri líðan launafólks hafi hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess sé nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hafi þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. Í grein sem Helgi birti á vef Innherja fettir hann fingur út í aðferðarfræðina sem beitt var við úrvinnslu könnunnarinnar. Gerir hann meðal annars athugasemd við það að níu þúsund af um 150 þúsund félagsmönnum félaganna hafi séð ástæðu til að svara könnuninni. „Helsta niðurstaða könnunarinnar er að yfir 90 prósent félagsmanna töldu hana ekki svara verða. Það ætti að vera aðstandendum hennar áhyggjuefni,“ skrifar Helgi. Þá gerir hann einnig athugasemd við það að niðurstöður könnunarinnar byggi ekki á slembiúrtaki sem sé forsenda þess að mark sé á henni takandi, heldur sjálfvali einstaklinga sem tóku þátt. Í umræddri skýrslu er viðleitni til þess að draga úr hinu bjagaða úrtaki með því að vega svörin ójafnt, það er leiðrétt er fyrir því að kynjahlutfall í svarendahópi er frábrugðið hópnum sem álykta á um. Það er þó illmögulegt að leiðrétta fyrir því að fólk með ákveðnar skoðanir getur verið líklegra til að svara svona könnunum. Gögnin eru því gagnslaus og niðurstöður einnig, skrifar Helgi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði að niðurstöður könnunnarinnar myndu vera innleg í kjaraviðræður, niðurstaða hennar benti til þess að stór hluti af næstu kjarasamningum myndu vera heilbrigðismál og húsnæðismál. Helgi segir hins vegar að könnunin sé villandi, auðvelt sé að sýna fram á svokallaðan valbjaga, það er að svarendur hafi aðra eiginleika en þeir sem ekki svöruðu. „Ályktanir um breytingu á einhverjum stærðum milli tveggja svona kannana eru algerlega fráleitar. Villandi kannanir á borð við þessa eru því miður allt of algengar,“ skrifar Helgi.
Kjaramál Vinnumarkaður Vísindi Tengdar fréttir Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01 Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Sjá meira
Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01
Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00
Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01
Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01
Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31