Soffía Björg sendir frá sér Last Ride Ritstjórn Albúmm.is skrifar 22. janúar 2022 14:30 Tónlistarkonan Soffía Björg var að senda frá sér lagið Last Ride sem er tekið af plötunni The Company You Keep sem kom út í október síðastliðinn. Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið
Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög