Helga vill 2.-3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2022 14:06 Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur gefið kost á sér í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Helgu. Þar segir hún að í störfum sínum sem bæjarfulltrúi hafi hún ávallt lagt áherslu á góða þjónustu við bæjarbúa þar sem jafnræði og góð stjórnsýsla sé í öndvegi og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. „Reynsla mín úr atvinnulífinu og breiður bakgrunnur hefur komið að góðum notum í fjölbreyttum verkefnum og ég hef áhuga á að nýta áfram mína reynslu og þekkingu fyrir sveitarfélagið okkar. Ég hef setið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í bráðum þrjú kjörtímabil og verið formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014. Þar hef ég verið í forsvari fyrir ýmis framfaramál og má þar nefna umhverfismálin,uppbyggingu íþróttamannvirkja, byggingu nýs hjúkrunarheimilis að Sólvangi ásamt endurbótum á eldra húsi, frístundatyrk fyrir eldri borgara, stofnun vinnustaðar fyrir fólk með fötlun á Suðurgötu 14 og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég hef einnig beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á verkefnum á vegum sveitarfélagsins með góðum árangri. Ég hef verið fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn Strætó á líðandi kjörtímabili. Ég fékk réttindi sem viðurkenndur bókari árið 2019 og lauk áður prófi í rekstri og viðskiptum á vegum EHI. Ég rak um árabil eigið fyrirtæki á verktakamarkaði og starfaði í framhaldi fyrir erlent fyrirtæki á byggingamarkaði í nokkur ár. Auk starfa minna sem kjörinn fulltrúi starfa ég sem bókari í hlutastarfi og frá árinu 2013 hef ég sinnt trúnaðarstörfum sem stjórnarmaður í stjórn VR og frá árinu 2019 hef ég verið fulltrúi VR í stjórn Lífeyrisjóðs verslunarmanna(LIVE). Vinnum saman að betri bæ,“ segir Helga. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa ætlar að halda í bæjarstjórastólinn Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Sömu sögu er að segja af Ármanni Kr. Ólafssyni í Kópavogi. 14. desember 2021 14:16 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Helgu. Þar segir hún að í störfum sínum sem bæjarfulltrúi hafi hún ávallt lagt áherslu á góða þjónustu við bæjarbúa þar sem jafnræði og góð stjórnsýsla sé í öndvegi og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. „Reynsla mín úr atvinnulífinu og breiður bakgrunnur hefur komið að góðum notum í fjölbreyttum verkefnum og ég hef áhuga á að nýta áfram mína reynslu og þekkingu fyrir sveitarfélagið okkar. Ég hef setið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í bráðum þrjú kjörtímabil og verið formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014. Þar hef ég verið í forsvari fyrir ýmis framfaramál og má þar nefna umhverfismálin,uppbyggingu íþróttamannvirkja, byggingu nýs hjúkrunarheimilis að Sólvangi ásamt endurbótum á eldra húsi, frístundatyrk fyrir eldri borgara, stofnun vinnustaðar fyrir fólk með fötlun á Suðurgötu 14 og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég hef einnig beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á verkefnum á vegum sveitarfélagsins með góðum árangri. Ég hef verið fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn Strætó á líðandi kjörtímabili. Ég fékk réttindi sem viðurkenndur bókari árið 2019 og lauk áður prófi í rekstri og viðskiptum á vegum EHI. Ég rak um árabil eigið fyrirtæki á verktakamarkaði og starfaði í framhaldi fyrir erlent fyrirtæki á byggingamarkaði í nokkur ár. Auk starfa minna sem kjörinn fulltrúi starfa ég sem bókari í hlutastarfi og frá árinu 2013 hef ég sinnt trúnaðarstörfum sem stjórnarmaður í stjórn VR og frá árinu 2019 hef ég verið fulltrúi VR í stjórn Lífeyrisjóðs verslunarmanna(LIVE). Vinnum saman að betri bæ,“ segir Helga.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa ætlar að halda í bæjarstjórastólinn Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Sömu sögu er að segja af Ármanni Kr. Ólafssyni í Kópavogi. 14. desember 2021 14:16 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Rósa ætlar að halda í bæjarstjórastólinn Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Sömu sögu er að segja af Ármanni Kr. Ólafssyni í Kópavogi. 14. desember 2021 14:16