Hákon ekki seldur heldur með nýjan samning Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 14:01 Hákon Rafn Valdimarsson kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrra. Elfsborg Þrátt fyrir áhuga danska stórliðsins Midtjylland þá lítur út fyrir að markvörðurinn ungi Hákon Rafn Valdimarsson verði áfram hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Hákon kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrrasumar, 19 ára gamall, komst inn í byrjunarlið Elfsborg og náði að spila fimm leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það vakti athygli Midtjylland sem Ekstra Bladet segir að hafi lagt fram kauptilboð í Hákon. Elías Rafn Ólafsson, sem er 21 árs eða ári eldri en Hákon, er orðinn aðalmarkvörður Midtjylland en félagið vantar mann til að veita honum samkeppni eftir brotthvarf Jonas Lössl til Brentford. Nú er Hákon hins vegar búinn að skrifa undir nýjan samning við Elfsborg sem gildir til ársins 2026. Félagið greindi frá þessu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson | 2026 https://t.co/ctWJr9TIbF__________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/lcOTkAC47O— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) January 18, 2022 „Ég er mjög ánægður með þetta. Ég kann mjög vel við mig í Elfsborg svo ég er ánægður með að hafa skrifað undir framlengingu. Þetta hefur byrjað mjög vel, ég hef fengið að spila og þróast mikið nú þegar hjá félaginu,“ sagði Hákon á heimasíðu Elfsborg. Hákon lék tvo fyrstu A-landsleiki sína fyrr í þessum mánuði, gegn Úganda og Suður-Kóreu, í vináttulandsleikjum í Tyrklandi. A few pics from today´s training session in Belek, Turkey. pic.twitter.com/5vOsi55DLt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 9, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Hákon kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrrasumar, 19 ára gamall, komst inn í byrjunarlið Elfsborg og náði að spila fimm leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það vakti athygli Midtjylland sem Ekstra Bladet segir að hafi lagt fram kauptilboð í Hákon. Elías Rafn Ólafsson, sem er 21 árs eða ári eldri en Hákon, er orðinn aðalmarkvörður Midtjylland en félagið vantar mann til að veita honum samkeppni eftir brotthvarf Jonas Lössl til Brentford. Nú er Hákon hins vegar búinn að skrifa undir nýjan samning við Elfsborg sem gildir til ársins 2026. Félagið greindi frá þessu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson | 2026 https://t.co/ctWJr9TIbF__________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/lcOTkAC47O— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) January 18, 2022 „Ég er mjög ánægður með þetta. Ég kann mjög vel við mig í Elfsborg svo ég er ánægður með að hafa skrifað undir framlengingu. Þetta hefur byrjað mjög vel, ég hef fengið að spila og þróast mikið nú þegar hjá félaginu,“ sagði Hákon á heimasíðu Elfsborg. Hákon lék tvo fyrstu A-landsleiki sína fyrr í þessum mánuði, gegn Úganda og Suður-Kóreu, í vináttulandsleikjum í Tyrklandi. A few pics from today´s training session in Belek, Turkey. pic.twitter.com/5vOsi55DLt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 9, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira