Vill sjá enn meira frá De Bruyne Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 16:00 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Tim Keeton „Við áttum sigurinn fyllilega skilið. Hvernig við spiluðum, allt sem við gerðum. Megum ekki gleyma því að við vorum að spila við Evrópumeistarana og að þeir eru með ótrúlega gott lið,“ sagði sigurreifur Pep Guardiola að loknum 1-0 sigri Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. „Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
„Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira