Hveragerðisbær hefur ákveðið að fella niður leikskólagjöld og gjöld vegna mötuneyta hjá börnum sem eru heima vegna faraldursins.
Það ætti að skýrast í næstu viku hvort breska lögreglan ætli að leggja fram kæru á hendur Gylfa Þór Sigurðssyni knattspyrnumanni.
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fór frábærlega á stað í sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik.
Það kólnar víða á landinu í dag og gæti frost farið í allt að átta stig. Þá er spáð umhleypingasömu veðri.