Ástralar vísa Djokovic úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 07:31 Novak Djokovic þarf nú að yfirgefa Ástralíu nema að hann áfrýji ákvöðrun innflytjendaráðherra Ástralíu. AP/Mark Baker Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu. Tennis Ástralía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu.
Tennis Ástralía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum