Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2022 08:01 Guðmundur er búinn að bíða lengi eftir þessu móti. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. „Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
„Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira