Jóga minnkaði einkenni kvíða, þunglyndis og streitu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. janúar 2022 15:00 Edith Gunnarsdóttir rannsakaði áhrif jóga á andlega líðan fólks. Facebook/Edith Gunnarsdóttir Jóga hefur gríðarleg áhrif á þunglyndi, streitu og kvíða samkvæmt rannsóknum. Ný Íslensk rannsókn staðfestir þetta. Edith Gunnarsdóttir hefur starfað sem jógakennari í mörg ár og er auk þess menntuð í sálfræði og heilbrigðisvísindum. Hún mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og sagði frá mögulegum heilsufarslegum og andlegum ávinningi þess að stunda jóga. „Þegar ég tók mastersverkefnið mitt þá kom eiginlega ekkert annað til greina en að rannsaka jóga, þannig að ég skoðaði áhrif jóga og jóganidra-djúpslökunar á þunglyndi, kvíða og streitu,“ útskýrir Edith. „Við sem erum að kenna jóga við vissum náttúrulega hvernig þetta myndi fara, en niðurstöðurnar voru frábærar.“ Einkennin niður um helming Edith gerði bæði megindlega og eigindlega rannsókn og segir að hún sé sú fyrsta á þessu viðfangsefni hér á landi. „Jóga í grunninn, við erum ekki að gera neitt annað en að efla eigin líkamsstarfssemi. Það er talið að jóga leiðrétti taugakerfið.“ Hún segir að breyting verði á svæðum í heilanum þegar fólk stundar til dæmis jóganitra. Edith segir að hennar niðurstöður hafi sýnt vel áhrifin sem jóga getur haft á andlega líðan fólks. „Þátttakendur voru að draga úr einkennum þunglyndi, kvíða og streitu um allt að fimmtíu prósent.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Heilsa Bylgjan Bítið Jóga Tengdar fréttir „Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 11. janúar 2022 13:32 „Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00 Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. 10. janúar 2022 12:01 „Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“ „Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi. 6. janúar 2022 20:00 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Edith Gunnarsdóttir hefur starfað sem jógakennari í mörg ár og er auk þess menntuð í sálfræði og heilbrigðisvísindum. Hún mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og sagði frá mögulegum heilsufarslegum og andlegum ávinningi þess að stunda jóga. „Þegar ég tók mastersverkefnið mitt þá kom eiginlega ekkert annað til greina en að rannsaka jóga, þannig að ég skoðaði áhrif jóga og jóganidra-djúpslökunar á þunglyndi, kvíða og streitu,“ útskýrir Edith. „Við sem erum að kenna jóga við vissum náttúrulega hvernig þetta myndi fara, en niðurstöðurnar voru frábærar.“ Einkennin niður um helming Edith gerði bæði megindlega og eigindlega rannsókn og segir að hún sé sú fyrsta á þessu viðfangsefni hér á landi. „Jóga í grunninn, við erum ekki að gera neitt annað en að efla eigin líkamsstarfssemi. Það er talið að jóga leiðrétti taugakerfið.“ Hún segir að breyting verði á svæðum í heilanum þegar fólk stundar til dæmis jóganitra. Edith segir að hennar niðurstöður hafi sýnt vel áhrifin sem jóga getur haft á andlega líðan fólks. „Þátttakendur voru að draga úr einkennum þunglyndi, kvíða og streitu um allt að fimmtíu prósent.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Heilsa Bylgjan Bítið Jóga Tengdar fréttir „Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 11. janúar 2022 13:32 „Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00 Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. 10. janúar 2022 12:01 „Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“ „Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi. 6. janúar 2022 20:00 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 11. janúar 2022 13:32
„Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00
Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. 10. janúar 2022 12:01
„Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“ „Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi. 6. janúar 2022 20:00