Québec hyggst skattleggja óbólusetta íbúa sérstaklega Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 07:45 François Legault, forsætisráðherra Quebec, segir að um sanngirnismál sé að ræða. Getty Stjórnvöld í kanadíska fylkinu Québec hafa ákveðið að koma á sérstökum skatti fyrir óbólusetta íbúa. Reiknað er með að skattheimtan hefjist á næstu vikum. Kórónuveiran hefur verið sérstaklega útbreidd í Québec og hafa nú 12 þúsund dauðsföll í fylkinu verið rakin til Covid-19. BBC segir frá því að tæplega 13 prósent fullorðinna íbúa Québec séu óbólusettir, en um helmingur þeirra sem eru inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19 koma úr þeim hópi. François Legault, forsætisráðherra Québec , segir að um sanngirnismál að ræða. Níutíu prósent íbúa hafi fært miklar fórnir og telur hann stjórnvöld skulda þeim bólusettu aðgerð í þessa veru. Legault segir að enn eigi eftir að ákveða endanlega upphæð, en segir ljóst það muni muna um hana. Þeir sem af læknisfræðilegum ástæðum geta ekki þegið bólusetningu verða undanþegnir hinum nýja skatti. Útgöngubann á nóttunni Québec er það fylki Kanada þar sem fjöldi smitaðra hefur verið mestur í Kanada. Um níu þúsund manns hafa greinst á sólarhring að undanförnu og eru nú tæplega þrjú þúsund þar inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19. Útgöngumann er í gildi í fylkinu milli klukkan 22 á kvöldin og til fimm á morgnana. Québec er ekki eina svæðið þar sem fjárhagslegar kvaðir eru lagðar á óbólusetta. Þannig munu allir þeir sem eru óbólusettir og eldri en sextíu ára í Grikklandi þurfa að borga hundrað evru sekt í hverjum mánuði á meðan þeir eru óbólusettir. Í Singapúr þurfa óbólusettir að greiða helming heilbrigðiskostnaðar vegna meðferðar sökum Covid-19. Kanada Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sjá meira
Kórónuveiran hefur verið sérstaklega útbreidd í Québec og hafa nú 12 þúsund dauðsföll í fylkinu verið rakin til Covid-19. BBC segir frá því að tæplega 13 prósent fullorðinna íbúa Québec séu óbólusettir, en um helmingur þeirra sem eru inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19 koma úr þeim hópi. François Legault, forsætisráðherra Québec , segir að um sanngirnismál að ræða. Níutíu prósent íbúa hafi fært miklar fórnir og telur hann stjórnvöld skulda þeim bólusettu aðgerð í þessa veru. Legault segir að enn eigi eftir að ákveða endanlega upphæð, en segir ljóst það muni muna um hana. Þeir sem af læknisfræðilegum ástæðum geta ekki þegið bólusetningu verða undanþegnir hinum nýja skatti. Útgöngubann á nóttunni Québec er það fylki Kanada þar sem fjöldi smitaðra hefur verið mestur í Kanada. Um níu þúsund manns hafa greinst á sólarhring að undanförnu og eru nú tæplega þrjú þúsund þar inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19. Útgöngumann er í gildi í fylkinu milli klukkan 22 á kvöldin og til fimm á morgnana. Québec er ekki eina svæðið þar sem fjárhagslegar kvaðir eru lagðar á óbólusetta. Þannig munu allir þeir sem eru óbólusettir og eldri en sextíu ára í Grikklandi þurfa að borga hundrað evru sekt í hverjum mánuði á meðan þeir eru óbólusettir. Í Singapúr þurfa óbólusettir að greiða helming heilbrigðiskostnaðar vegna meðferðar sökum Covid-19.
Kanada Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sjá meira