Telja helming Evrópubúa eiga eftir að smitast á næstu vikum Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2022 21:00 Hans Kluge, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í Evrópu. EPA/IDA GULDBAEK ARENTSEN Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) búast við því að meira en helmingur allra Evrópubúa muni smitast af ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar á næstu tveimur vikum. Er það miðað við hvernig faraldurinn gengur nú yfir heimsálfuna. Á fyrstu viku þessa árs greindust minnst sjö milljónir Evrópubúa með Covid-19, samkvæmt upplýsingum sem komu fram á blaðamannafundi í dag og vitnað er í í frétt Washington Post. Hans Kluge, yfirmaður WHO í Evrópu, sagði ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eiga mun auðveldara með að hanga á mennskum frumum en önnur afbrigði. Þar að auki smitaði það þá sem hefðu verið bólusettir og þá sem hefðu smitast áður. At this rate, the Institute for Health Metrics and Evaluation (IHME) @IHME_UW forecasts that more than 50% of the population in the Region will be infected with Omicron in the next 6-8 weeks @hans_kluge— WHO/Europe (@WHO_Europe) January 11, 2022 Þessi mikla fjölgun smitaðra hefur aukið álag verulega á heilbrigðiskerfi Evrópu. Kluge sagðist óttast að því austar sem afbrigðið færi yfir Evrópu, þar sem hlutfall bólusettra er lægra en í vesturhluta heimsálfunnar gæti ástandið versnað til muna. Ómíkron-afbrigðið á auðveldar með að komast í gegnum þær varnir sem bóluefnin verja, en þau verja fólk þó gegn alvarlegum einkennum og dauða. Draga úr aðgerðum til að bæta úr álagi Í mörgum ríkjum Evrópu hefur verið dregið úr sóttvarnaraðgerðum gagnvart bólusettu fólki til að draga úr áhrifum faraldursins á samfélög. Í öðrum hafa sóttvarnarreglur verið hertar fyrir óbólusetta. Í mörgum ríkjum þar sem hlutfall bólusettra er hátt hafa yfirvöld dregið úr takmörkunum og lengd sóttkvíar og einangrunar til að minnka álagið á hagkerfum og heilbrigðiskerfum ríkjanna. Tékkar tilkynntu til að mynda í gær að fólk sem ynni við mikilvæg störf mættu fara til vinnu þrátt fyrir að vera með Covid-19. Þar á meðal eru læknar og kennarar en listinn yfir þá mikilvægu er enn í smíðum samkvæmt frétt Reuters. Færri bólusettir í Austur-Evrópu Til marks um áhyggjur Kluge af ástandinu í Austur-Evrópu, þá sögðu ráðamenn í Póllandi frá því í dag að fjöldi þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 þar í landi, svo vitað sé, hafi farið yfir hundrað þúsund. Reuters segir að sé litið til hlutfalls milli dauðsfalla og fólksfjölda sé Pólland með hæstu ríkjum heims. Samhliða því séu um 55,8 prósent íbúa Póllands fullbólusettir. Til samanburðar við það er hlutfall fullbólusettra í Evrópusambandinu öllu 68,7 prósent. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við sögðu þetta að hluta til mega rekja til þess að um áratuga skeið hafi kommúnistar farið með völd í Póllandi og það hafi grafið undan trú íbúa á ríkisstofnanir og valdið hægt á þróun heilbrigðiskerfis landsins. Sérfræðingarnir sögðu einnig að ekki hefði verið gripið til nægjanlegra sóttvarnaraðgerða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tékkland Pólland Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir vegna Covid-19 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samráði við sóttvarnalækni hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er fjórða skiptið sem neyðarstigi hefur verið lýst yfir hér á landi vegna stöðu faraldursins frá því að hann hófst. 11. janúar 2022 16:50 Segir stefna í algjört neyðarástand með óbreyttri þróun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að með óbreyttri þróun kórónuveirufaraldursins stefni í algjört neyðarástand í heilbrigðiskerfi landsins og í margvíslegri innlendir starfsemi. Bæði vegna Covid-19 sjúkdómsins sjálfs og afleiddum áhrifum hans. 11. janúar 2022 16:06 Bindur vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum eða mánuðum Sóttvarnalæknir segir Íslendinga nú standa á krossgötum með tilliti til faraldursins. Efla þurfi afkastagetu spítalans og ef það tekst ekki þarf að grípa til aðgerða til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Hann bindur vonir við að með bólusetningum og útbreiddum sýkingum verði hægt að ná hjarðónæmi á næstunni. Yfirlæknir á Landspítala segir fyrir öllu að ná fjölda smitaðra niður til að Landspítali ráði við álagið. 11. janúar 2022 13:30 Óbreyttar reglur næstu þrjár vikurnar Gildandi samkomutakmarkanir verða framlengdar óbreyttar um þrjár vikur. 11. janúar 2022 12:10 Bretar sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa ekki lengur að fara í PCR próf Bretar með einkenni Covid-19 þurfa ekki lengur að gangast undir PCR próf eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr hrað- eða heimaprófi. Bresk heilbrigðisyfirvöld segja breytinguna mega rekja til mikillar útbreiðslu og nákvæmni hraðprófanna. 11. janúar 2022 10:27 Leyfir sér að vona að hið dramatíska „finale“ sé handan við hornið Íslenskur læknir sem starfar á sjúkrahúsi í Lundúnum segir stöðuna ágæta á spítalanum, þrátt fyrir uppgang ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar og tiltölulega vægar samkomutakmarkanir. Hann bindur vonir við að dramtískur endapunktur faraldursins sé í nánd. 10. janúar 2022 07:00 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Sjá meira
Á fyrstu viku þessa árs greindust minnst sjö milljónir Evrópubúa með Covid-19, samkvæmt upplýsingum sem komu fram á blaðamannafundi í dag og vitnað er í í frétt Washington Post. Hans Kluge, yfirmaður WHO í Evrópu, sagði ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eiga mun auðveldara með að hanga á mennskum frumum en önnur afbrigði. Þar að auki smitaði það þá sem hefðu verið bólusettir og þá sem hefðu smitast áður. At this rate, the Institute for Health Metrics and Evaluation (IHME) @IHME_UW forecasts that more than 50% of the population in the Region will be infected with Omicron in the next 6-8 weeks @hans_kluge— WHO/Europe (@WHO_Europe) January 11, 2022 Þessi mikla fjölgun smitaðra hefur aukið álag verulega á heilbrigðiskerfi Evrópu. Kluge sagðist óttast að því austar sem afbrigðið færi yfir Evrópu, þar sem hlutfall bólusettra er lægra en í vesturhluta heimsálfunnar gæti ástandið versnað til muna. Ómíkron-afbrigðið á auðveldar með að komast í gegnum þær varnir sem bóluefnin verja, en þau verja fólk þó gegn alvarlegum einkennum og dauða. Draga úr aðgerðum til að bæta úr álagi Í mörgum ríkjum Evrópu hefur verið dregið úr sóttvarnaraðgerðum gagnvart bólusettu fólki til að draga úr áhrifum faraldursins á samfélög. Í öðrum hafa sóttvarnarreglur verið hertar fyrir óbólusetta. Í mörgum ríkjum þar sem hlutfall bólusettra er hátt hafa yfirvöld dregið úr takmörkunum og lengd sóttkvíar og einangrunar til að minnka álagið á hagkerfum og heilbrigðiskerfum ríkjanna. Tékkar tilkynntu til að mynda í gær að fólk sem ynni við mikilvæg störf mættu fara til vinnu þrátt fyrir að vera með Covid-19. Þar á meðal eru læknar og kennarar en listinn yfir þá mikilvægu er enn í smíðum samkvæmt frétt Reuters. Færri bólusettir í Austur-Evrópu Til marks um áhyggjur Kluge af ástandinu í Austur-Evrópu, þá sögðu ráðamenn í Póllandi frá því í dag að fjöldi þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 þar í landi, svo vitað sé, hafi farið yfir hundrað þúsund. Reuters segir að sé litið til hlutfalls milli dauðsfalla og fólksfjölda sé Pólland með hæstu ríkjum heims. Samhliða því séu um 55,8 prósent íbúa Póllands fullbólusettir. Til samanburðar við það er hlutfall fullbólusettra í Evrópusambandinu öllu 68,7 prósent. Sérfræðingar sem blaðamenn fréttaveitunnar ræddu við sögðu þetta að hluta til mega rekja til þess að um áratuga skeið hafi kommúnistar farið með völd í Póllandi og það hafi grafið undan trú íbúa á ríkisstofnanir og valdið hægt á þróun heilbrigðiskerfis landsins. Sérfræðingarnir sögðu einnig að ekki hefði verið gripið til nægjanlegra sóttvarnaraðgerða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tékkland Pólland Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir vegna Covid-19 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samráði við sóttvarnalækni hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er fjórða skiptið sem neyðarstigi hefur verið lýst yfir hér á landi vegna stöðu faraldursins frá því að hann hófst. 11. janúar 2022 16:50 Segir stefna í algjört neyðarástand með óbreyttri þróun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að með óbreyttri þróun kórónuveirufaraldursins stefni í algjört neyðarástand í heilbrigðiskerfi landsins og í margvíslegri innlendir starfsemi. Bæði vegna Covid-19 sjúkdómsins sjálfs og afleiddum áhrifum hans. 11. janúar 2022 16:06 Bindur vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum eða mánuðum Sóttvarnalæknir segir Íslendinga nú standa á krossgötum með tilliti til faraldursins. Efla þurfi afkastagetu spítalans og ef það tekst ekki þarf að grípa til aðgerða til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Hann bindur vonir við að með bólusetningum og útbreiddum sýkingum verði hægt að ná hjarðónæmi á næstunni. Yfirlæknir á Landspítala segir fyrir öllu að ná fjölda smitaðra niður til að Landspítali ráði við álagið. 11. janúar 2022 13:30 Óbreyttar reglur næstu þrjár vikurnar Gildandi samkomutakmarkanir verða framlengdar óbreyttar um þrjár vikur. 11. janúar 2022 12:10 Bretar sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa ekki lengur að fara í PCR próf Bretar með einkenni Covid-19 þurfa ekki lengur að gangast undir PCR próf eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr hrað- eða heimaprófi. Bresk heilbrigðisyfirvöld segja breytinguna mega rekja til mikillar útbreiðslu og nákvæmni hraðprófanna. 11. janúar 2022 10:27 Leyfir sér að vona að hið dramatíska „finale“ sé handan við hornið Íslenskur læknir sem starfar á sjúkrahúsi í Lundúnum segir stöðuna ágæta á spítalanum, þrátt fyrir uppgang ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar og tiltölulega vægar samkomutakmarkanir. Hann bindur vonir við að dramtískur endapunktur faraldursins sé í nánd. 10. janúar 2022 07:00 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir vegna Covid-19 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samráði við sóttvarnalækni hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er fjórða skiptið sem neyðarstigi hefur verið lýst yfir hér á landi vegna stöðu faraldursins frá því að hann hófst. 11. janúar 2022 16:50
Segir stefna í algjört neyðarástand með óbreyttri þróun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að með óbreyttri þróun kórónuveirufaraldursins stefni í algjört neyðarástand í heilbrigðiskerfi landsins og í margvíslegri innlendir starfsemi. Bæði vegna Covid-19 sjúkdómsins sjálfs og afleiddum áhrifum hans. 11. janúar 2022 16:06
Bindur vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum eða mánuðum Sóttvarnalæknir segir Íslendinga nú standa á krossgötum með tilliti til faraldursins. Efla þurfi afkastagetu spítalans og ef það tekst ekki þarf að grípa til aðgerða til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Hann bindur vonir við að með bólusetningum og útbreiddum sýkingum verði hægt að ná hjarðónæmi á næstunni. Yfirlæknir á Landspítala segir fyrir öllu að ná fjölda smitaðra niður til að Landspítali ráði við álagið. 11. janúar 2022 13:30
Óbreyttar reglur næstu þrjár vikurnar Gildandi samkomutakmarkanir verða framlengdar óbreyttar um þrjár vikur. 11. janúar 2022 12:10
Bretar sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa ekki lengur að fara í PCR próf Bretar með einkenni Covid-19 þurfa ekki lengur að gangast undir PCR próf eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr hrað- eða heimaprófi. Bresk heilbrigðisyfirvöld segja breytinguna mega rekja til mikillar útbreiðslu og nákvæmni hraðprófanna. 11. janúar 2022 10:27
Leyfir sér að vona að hið dramatíska „finale“ sé handan við hornið Íslenskur læknir sem starfar á sjúkrahúsi í Lundúnum segir stöðuna ágæta á spítalanum, þrátt fyrir uppgang ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar og tiltölulega vægar samkomutakmarkanir. Hann bindur vonir við að dramtískur endapunktur faraldursins sé í nánd. 10. janúar 2022 07:00