Vonast til þess að Bretar standist áhlaupið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. janúar 2022 23:41 Boris Johnson er forsætisráðherra Bretlands. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vonast til þess að Bretar geti staðist núverandi áhlaup kórónuveirufaraldursins vegna ómíkronafbrigðisins, án þess að grípa þurfi til frekari samkomutakmarkana. Líkt og víða annars staðar er faraldurinn á töluverði siglingu í Bretlandi. Yfir tvö hundruð þúsund greindust með Covid-19 í Bretlandi í gær, en hafa skal þó í huga að inn í þessum tölum voru nokkurra daga gömul áður ótalin tilfelli í Wales og Norður-Írlandi. Johnson mun ræða um hvort þörf sé á frekari viðbrögðum í Bretlandi við ráðherra í ríkisstjórn hans á morgun. Í frétt BBC segir að Johnson telji góðar líkur á því að ekki þurfi að herða samkomutakmörk eða aðgerðir umfram það sem nú er í gildi. Aðgerðirnar sem eru í gildi í Bretlandi kveða á um að þeir sem geti unnið heima frá sér geri það, bera þurfi grímu í flestum tilvikum á almennum svæðum, ásamt ýmsu öðru. Aðgerðirnar eru í gildi til 28. janúar næstkomandi. Þrátt fyrir að Johnson reikni með að næstu vikur muni vera krefjandi fyrir breska heilbrigðiskerfið hefur hann trú á því að Bretar geti staðist áhlaupið. Til að liðka fyrir því munu 100 þúsund starfsmenn sem skilgreindir hafa verið sem lykilstarfsmenn þurfa að undirgangast dagleg Covid-próf. Er þar um að ræða starfsmenn sem vinna meðal annars í matvælaiðnaði, landamæragæslu og vöruflutningum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Líkt og víða annars staðar er faraldurinn á töluverði siglingu í Bretlandi. Yfir tvö hundruð þúsund greindust með Covid-19 í Bretlandi í gær, en hafa skal þó í huga að inn í þessum tölum voru nokkurra daga gömul áður ótalin tilfelli í Wales og Norður-Írlandi. Johnson mun ræða um hvort þörf sé á frekari viðbrögðum í Bretlandi við ráðherra í ríkisstjórn hans á morgun. Í frétt BBC segir að Johnson telji góðar líkur á því að ekki þurfi að herða samkomutakmörk eða aðgerðir umfram það sem nú er í gildi. Aðgerðirnar sem eru í gildi í Bretlandi kveða á um að þeir sem geti unnið heima frá sér geri það, bera þurfi grímu í flestum tilvikum á almennum svæðum, ásamt ýmsu öðru. Aðgerðirnar eru í gildi til 28. janúar næstkomandi. Þrátt fyrir að Johnson reikni með að næstu vikur muni vera krefjandi fyrir breska heilbrigðiskerfið hefur hann trú á því að Bretar geti staðist áhlaupið. Til að liðka fyrir því munu 100 þúsund starfsmenn sem skilgreindir hafa verið sem lykilstarfsmenn þurfa að undirgangast dagleg Covid-próf. Er þar um að ræða starfsmenn sem vinna meðal annars í matvælaiðnaði, landamæragæslu og vöruflutningum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira