Liverpool biður um frestun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 19:00 Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira