Wright mætti landa sínum frá Skotlandi, Gary Anderson, í frábærum undanúrslitaleik í kvöld. Wright komst í 2-0 en Anderson náði að minnka muninn í 2-1. Þeir félagarnir skiptust svo á settum og í stöðunni 5-4 náði Wright að sigra oddalegginn og tryggði sér þar með úrslitasettið og sigurinn, 6-4.
Úrslitaleikurinn fer fram annað kvöld klukkan 20:00 og er í sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
!
— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2022
Peter Wright is into the final of the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship for the third time as he beats Gary Anderson 6-4 in a simply brilliant game!
What a semi-final that was
Will it be a second World title for Wright? pic.twitter.com/D723EwtM51