Syngjandi 85 ára flakari í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2022 20:07 Magnús flakari í Hafnarfirði brestur oft í söng í vinnslusalnum við mikla ánægju og hrifningu starfsfólksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús Þorsteinsson í Hafnarfirði er ekkert á því að slaka á eða taka því rólega á sínum eldri árum því hann er 85 ára gamall og vinnur við flökun alla daga í frystihúsi í bæjarfélaginu. Hann sér líka um að kenna erlendu starfsfólki að flaka. Þegar þannig liggur á Magnúsi þá brestur hann í söng í vinnslusalnum. Magnús vinnur í frystihúsinu við Lónsbraut 1 í Hafnarfirði þar sem hann er mest megnis að vinna á flökunarvélinni en hann hefur líka gaman af því að taka hnífinn og handflaka. Hann hefur starfið við flökun og verið til sjós til fjölda ára og alltaf kunnað vel við sig í starfi. Magnús er ótrúlega ern, 85 ára gamall, alltaf kátur og hress. Hann segir að það sé meira en nóg af fiski í sjónum. „Já, það er nóg, það má drepa meira af honum, ég er alveg sammála því. Fiskurinn gefur lífinu lit, hann er númer eitt, tvö og þrjú, maður hefur ekki þekkt neitt annað í lífinu nema fisk. Ég reyni alltaf að vera jákvæður og glaður, ef ég væri það ekki væri ég helvítis fýlupúki,“ segir Magnús og skellihlær. Magnús, sem er 85 ára er ekkert á því að slaka á enda vinnur hann alla daga í fiskvinnslu í Hafnarfirði við flökun og önnur störf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús hefur m.a. það hlutverk að kenna erlendu starfsfólki frystihússins að flaka fisk og sú kennsla hefur skilað sér, starfsfólk er mjög fljótt að flaka og gerir það vel. „Þau eru snillingar, það er ekki hægt að hafa fiskinn fallegri eftir flökunina hjá þeim,“ segir Magnús. Það er ekki nóg með að Magnús í Hafnarfirði sé góður flakari, hann er líka góður söngvari enda brestur hann oft í söng í vinnslusalnum við mikla kátínu starfsfólks. Magnús hefur m.a. það hlutverk að kenna erlendu starfsfólki að flaka fisk. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Magnús vinnur í frystihúsinu við Lónsbraut 1 í Hafnarfirði þar sem hann er mest megnis að vinna á flökunarvélinni en hann hefur líka gaman af því að taka hnífinn og handflaka. Hann hefur starfið við flökun og verið til sjós til fjölda ára og alltaf kunnað vel við sig í starfi. Magnús er ótrúlega ern, 85 ára gamall, alltaf kátur og hress. Hann segir að það sé meira en nóg af fiski í sjónum. „Já, það er nóg, það má drepa meira af honum, ég er alveg sammála því. Fiskurinn gefur lífinu lit, hann er númer eitt, tvö og þrjú, maður hefur ekki þekkt neitt annað í lífinu nema fisk. Ég reyni alltaf að vera jákvæður og glaður, ef ég væri það ekki væri ég helvítis fýlupúki,“ segir Magnús og skellihlær. Magnús, sem er 85 ára er ekkert á því að slaka á enda vinnur hann alla daga í fiskvinnslu í Hafnarfirði við flökun og önnur störf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús hefur m.a. það hlutverk að kenna erlendu starfsfólki frystihússins að flaka fisk og sú kennsla hefur skilað sér, starfsfólk er mjög fljótt að flaka og gerir það vel. „Þau eru snillingar, það er ekki hægt að hafa fiskinn fallegri eftir flökunina hjá þeim,“ segir Magnús. Það er ekki nóg með að Magnús í Hafnarfirði sé góður flakari, hann er líka góður söngvari enda brestur hann oft í söng í vinnslusalnum við mikla kátínu starfsfólks. Magnús hefur m.a. það hlutverk að kenna erlendu starfsfólki að flaka fisk. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira