Grímuskylda nemenda sett á í skólum á Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 14:06 Nemendur í menntaskólum á Englandi munu þurfa að bera grímur í kennslustundum til að minnka líkur á frekari dreifingu kórónuveirunnar. Vísir/EPA Nemendur í eldri bekkjum grunnskóla og í menntaskólum á Englandi þurfa að bera grímur í kennslustofum þegar skólarnir hefja störf aftur í næstu viku. Aðgerðin er tímabundin og hugsuð til að stoppa hraða dreifingu ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar en yfir milljón tilfelli greindust á Bretlandseyjum í síðustu viku og var það tæplega 50% aukning frá því í vikunni þar á undan. Sex stéttarfélög starfsmanna í skólum landsins höfðu óskað eftir aðgerðum yfirvalda til að hefta útbreiðslu afbrigðisins og höfðu varað við því að landspróf væru í hættu ef ekki yrði brugðist við. Kröfur starfsmannanna lutu að lofthreinsibúnaði, fjármagni til að hægt væri að leysa af þá starfsmenn sem frá væru vegna veikinda og að boðið væri upp á sýnatöku í skólunum. Kennarar munu ekki þurfa að bera grímur samkvæmt nýju reglunum en England var eina landið á Bretlandseyjum þar sem ekki var skylda fyrir nemendur að bera grímur í kennslustundum. Að sögn menntamálaráðherra Breta, Nadhim Zahawi, munu reglur um grímuskyldu gilda þar til 26.janúar en það er þegar núgildandi sóttvarnarreglur ríkisstjórnarinnar falla úr gildi. Þá sagði hann að 7000 eintökum af lofthreinsibúnaði yrði dreift í skóla landsins en alls eru tæplega 25000 skólar á Englandi. Líkt og hér á landi hafa margir Bretar óttast að skólastarf muni raskast þegar skólar hefjast að nýju eftir jólafrí. Að sögn yfirvalda verða skólar settir í forgang hvað varðar sýnatöku til að tryggja að þeir gætu opnað vandræðalaust. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Aðgerðin er tímabundin og hugsuð til að stoppa hraða dreifingu ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar en yfir milljón tilfelli greindust á Bretlandseyjum í síðustu viku og var það tæplega 50% aukning frá því í vikunni þar á undan. Sex stéttarfélög starfsmanna í skólum landsins höfðu óskað eftir aðgerðum yfirvalda til að hefta útbreiðslu afbrigðisins og höfðu varað við því að landspróf væru í hættu ef ekki yrði brugðist við. Kröfur starfsmannanna lutu að lofthreinsibúnaði, fjármagni til að hægt væri að leysa af þá starfsmenn sem frá væru vegna veikinda og að boðið væri upp á sýnatöku í skólunum. Kennarar munu ekki þurfa að bera grímur samkvæmt nýju reglunum en England var eina landið á Bretlandseyjum þar sem ekki var skylda fyrir nemendur að bera grímur í kennslustundum. Að sögn menntamálaráðherra Breta, Nadhim Zahawi, munu reglur um grímuskyldu gilda þar til 26.janúar en það er þegar núgildandi sóttvarnarreglur ríkisstjórnarinnar falla úr gildi. Þá sagði hann að 7000 eintökum af lofthreinsibúnaði yrði dreift í skóla landsins en alls eru tæplega 25000 skólar á Englandi. Líkt og hér á landi hafa margir Bretar óttast að skólastarf muni raskast þegar skólar hefjast að nýju eftir jólafrí. Að sögn yfirvalda verða skólar settir í forgang hvað varðar sýnatöku til að tryggja að þeir gætu opnað vandræðalaust.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira