Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2021 13:30 Phillipe Coutinho er einn þeirra sem þurfa að vera í einangrun vegna kórónuveirusmits en er þó við góða heilsu samkvæmt tilkynningu Barcelona. Getty/Pedro Salado Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí. Börsungar eiga útileik gegn Mallorca á sunnudagskvöld en í dag greindi félagið frá því að þrír leikmenn hefðu bæst í hóp smitaðra. Það eru þeir Sergino Dest, Philippe Coutinho og Ez Abde. Allir eru þó við góða heilsu samkvæmt tilkynningu Barcelona. Sjö leikmenn til viðbótar eru í einangrun vegna smits en það eru þeir Ousmane Dembélé, Gavi, Dani Alves, Clément Lenglet, Jordi Alba, Samuel Umtiti og Alejandro Balde. Atlético Madrid á að mæta Rayo Vallecano á sunnudaginn en stjórinn Diego Simeone er í einangrun vegna smits sem og fjórar af stjörnum liðsins. Það eru þeir Koke, Antoine Griezmann, Héctor Herrera og Joao Felix. Bæði Barcelona og meistarar Atlético Madrid hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Barcelona er aðeins í 7. sæti með 28 stig, átján stigum á eftir toppliði Real Madrid, og Atlético er í 5. sæti með 29 stig. Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Börsungar eiga útileik gegn Mallorca á sunnudagskvöld en í dag greindi félagið frá því að þrír leikmenn hefðu bæst í hóp smitaðra. Það eru þeir Sergino Dest, Philippe Coutinho og Ez Abde. Allir eru þó við góða heilsu samkvæmt tilkynningu Barcelona. Sjö leikmenn til viðbótar eru í einangrun vegna smits en það eru þeir Ousmane Dembélé, Gavi, Dani Alves, Clément Lenglet, Jordi Alba, Samuel Umtiti og Alejandro Balde. Atlético Madrid á að mæta Rayo Vallecano á sunnudaginn en stjórinn Diego Simeone er í einangrun vegna smits sem og fjórar af stjörnum liðsins. Það eru þeir Koke, Antoine Griezmann, Héctor Herrera og Joao Felix. Bæði Barcelona og meistarar Atlético Madrid hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Barcelona er aðeins í 7. sæti með 28 stig, átján stigum á eftir toppliði Real Madrid, og Atlético er í 5. sæti með 29 stig.
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira