Heimsmeistarinn naumlega áfram eftir spennutrylli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2021 23:01 Gerwyn Price fór áfram eftir bráðabana. EPA-EFE/Tamas Kovacs Aðeins tveir leikir fóru fram á HM í pílu í kvöld. Heimsmeistarinn Gerwyn Price fór áfram eftir 4-3 sigur á Kim Huybrechts á meðan Jonny Clayton vann 4-0 sigur á Gabriel Clemens. Þá þurfti Vincent Van Der Voort að draga sig úr keppni þar sem hann greindist með Covid-19. Þar sem Van Der Voort gat ekki spilað fór James Wade sjálfkrafa áfram í 4. umferð. Clayton fylgdi Wade eftir öruggan 4-0 sigur en leikur kvöldsins var á milli Price og Huybrechts. Sá var hin besta skemmtun þar sem heimsmeistarinn lenti í kröppum dansi. . .IT HAS ALL COME DOWN TO ONE LEG! Huybrechts takes out a big 114 finish to take us to sudden death!#WHDarts pic.twitter.com/fcnLcMwNwz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2021 Huybrechts náði yfirhöndinni og átti möguleika á að slá ríkjandi heimsmeistarann úr leik en Price steig upp þegar mest á reyndi og vann einvígið eins og áður sagði 4-3. Price getur því enn varið titilinn. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum kvöldsins. £ @JustEatUK ! What a night of darts, packed with unbelievable finishes in an Ally Pally classic, but what was the best?Tell us your favourite finish from tonight and you can be in with a chance of winning! pic.twitter.com/Tv5rjmwh1N— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2021 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira
Þá þurfti Vincent Van Der Voort að draga sig úr keppni þar sem hann greindist með Covid-19. Þar sem Van Der Voort gat ekki spilað fór James Wade sjálfkrafa áfram í 4. umferð. Clayton fylgdi Wade eftir öruggan 4-0 sigur en leikur kvöldsins var á milli Price og Huybrechts. Sá var hin besta skemmtun þar sem heimsmeistarinn lenti í kröppum dansi. . .IT HAS ALL COME DOWN TO ONE LEG! Huybrechts takes out a big 114 finish to take us to sudden death!#WHDarts pic.twitter.com/fcnLcMwNwz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2021 Huybrechts náði yfirhöndinni og átti möguleika á að slá ríkjandi heimsmeistarann úr leik en Price steig upp þegar mest á reyndi og vann einvígið eins og áður sagði 4-3. Price getur því enn varið titilinn. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum kvöldsins. £ @JustEatUK ! What a night of darts, packed with unbelievable finishes in an Ally Pally classic, but what was the best?Tell us your favourite finish from tonight and you can be in with a chance of winning! pic.twitter.com/Tv5rjmwh1N— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2021 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira