Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 22:43 Florian Hempel gerði sér lítið fyrir og sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum HM í pílukasti. Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta. Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta.
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum