Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2021 06:31 Pepijn Lijnders, á miðri mynd, og Klopp til hægri. vísir/getty Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. Liverpool lék gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og liðið mætir Leicester í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. „Við elskum magnið af leikjum á þessum tíma, en við verðum að bera virðingu fyrir endurheimtinni,“ sagði Lijnders á mánudaginn. „Okkur finnst það algjörlega fáránlegt að við séum að fara að spila leik eftir 48 tíma. Það er miklu meiri hætta á meiðslum.“ NEW: 'It's absurd' - Pep Lijnders slams Premier League decision to go ahead with Liverpool games 🔴#LFC https://t.co/MMsVk7qvcs— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 21, 2021 Félög ensku úrvalsdeildarinnar funduðu á mánudaginn og þá var það samþykkt að ekki yrði frestað leikjunum á milli jóla og nýárs. „Þið verðið að spyrja félögin af hverju þau vilja spila. Þar sem að kórónuveirusmitin eru tiltölulega nýleg þætti mér eðlilegt að fá meiri tíma á milli leikja.“ Lijnders bætti einnig við að honum þætti að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ættu að hlusta á vísindamenn, frekar en stjórnarmenn félaganna, þegar kemur að ákvarðanatöku sem snýr að kórónuveirufaraldrinum. „Fyrir mér eru sérfræðingarnir ekki þjálfarar deildarinnar, heldur vísindamennirnir og læknarnir. Við ættum að hlusta á þeirra ráðleggingar.“ „Enska úrvalsdeildin ætti að spyrja þá. Ekki stjórnarformennina og ekki þjálfarana, af því að heilsan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Lijnders að lokum. Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Liverpool lék gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og liðið mætir Leicester í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. „Við elskum magnið af leikjum á þessum tíma, en við verðum að bera virðingu fyrir endurheimtinni,“ sagði Lijnders á mánudaginn. „Okkur finnst það algjörlega fáránlegt að við séum að fara að spila leik eftir 48 tíma. Það er miklu meiri hætta á meiðslum.“ NEW: 'It's absurd' - Pep Lijnders slams Premier League decision to go ahead with Liverpool games 🔴#LFC https://t.co/MMsVk7qvcs— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 21, 2021 Félög ensku úrvalsdeildarinnar funduðu á mánudaginn og þá var það samþykkt að ekki yrði frestað leikjunum á milli jóla og nýárs. „Þið verðið að spyrja félögin af hverju þau vilja spila. Þar sem að kórónuveirusmitin eru tiltölulega nýleg þætti mér eðlilegt að fá meiri tíma á milli leikja.“ Lijnders bætti einnig við að honum þætti að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ættu að hlusta á vísindamenn, frekar en stjórnarmenn félaganna, þegar kemur að ákvarðanatöku sem snýr að kórónuveirufaraldrinum. „Fyrir mér eru sérfræðingarnir ekki þjálfarar deildarinnar, heldur vísindamennirnir og læknarnir. Við ættum að hlusta á þeirra ráðleggingar.“ „Enska úrvalsdeildin ætti að spyrja þá. Ekki stjórnarformennina og ekki þjálfarana, af því að heilsan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Lijnders að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira