Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2021 06:31 Pepijn Lijnders, á miðri mynd, og Klopp til hægri. vísir/getty Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. Liverpool lék gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og liðið mætir Leicester í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. „Við elskum magnið af leikjum á þessum tíma, en við verðum að bera virðingu fyrir endurheimtinni,“ sagði Lijnders á mánudaginn. „Okkur finnst það algjörlega fáránlegt að við séum að fara að spila leik eftir 48 tíma. Það er miklu meiri hætta á meiðslum.“ NEW: 'It's absurd' - Pep Lijnders slams Premier League decision to go ahead with Liverpool games 🔴#LFC https://t.co/MMsVk7qvcs— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 21, 2021 Félög ensku úrvalsdeildarinnar funduðu á mánudaginn og þá var það samþykkt að ekki yrði frestað leikjunum á milli jóla og nýárs. „Þið verðið að spyrja félögin af hverju þau vilja spila. Þar sem að kórónuveirusmitin eru tiltölulega nýleg þætti mér eðlilegt að fá meiri tíma á milli leikja.“ Lijnders bætti einnig við að honum þætti að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ættu að hlusta á vísindamenn, frekar en stjórnarmenn félaganna, þegar kemur að ákvarðanatöku sem snýr að kórónuveirufaraldrinum. „Fyrir mér eru sérfræðingarnir ekki þjálfarar deildarinnar, heldur vísindamennirnir og læknarnir. Við ættum að hlusta á þeirra ráðleggingar.“ „Enska úrvalsdeildin ætti að spyrja þá. Ekki stjórnarformennina og ekki þjálfarana, af því að heilsan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Lijnders að lokum. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Liverpool lék gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og liðið mætir Leicester í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. „Við elskum magnið af leikjum á þessum tíma, en við verðum að bera virðingu fyrir endurheimtinni,“ sagði Lijnders á mánudaginn. „Okkur finnst það algjörlega fáránlegt að við séum að fara að spila leik eftir 48 tíma. Það er miklu meiri hætta á meiðslum.“ NEW: 'It's absurd' - Pep Lijnders slams Premier League decision to go ahead with Liverpool games 🔴#LFC https://t.co/MMsVk7qvcs— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 21, 2021 Félög ensku úrvalsdeildarinnar funduðu á mánudaginn og þá var það samþykkt að ekki yrði frestað leikjunum á milli jóla og nýárs. „Þið verðið að spyrja félögin af hverju þau vilja spila. Þar sem að kórónuveirusmitin eru tiltölulega nýleg þætti mér eðlilegt að fá meiri tíma á milli leikja.“ Lijnders bætti einnig við að honum þætti að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ættu að hlusta á vísindamenn, frekar en stjórnarmenn félaganna, þegar kemur að ákvarðanatöku sem snýr að kórónuveirufaraldrinum. „Fyrir mér eru sérfræðingarnir ekki þjálfarar deildarinnar, heldur vísindamennirnir og læknarnir. Við ættum að hlusta á þeirra ráðleggingar.“ „Enska úrvalsdeildin ætti að spyrja þá. Ekki stjórnarformennina og ekki þjálfarana, af því að heilsan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Lijnders að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti