„Höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla“ Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 20:30 Guðmundur Guðmundsson tilkynnti EM-hóp sinn á blaðamannafundi í dag, með framkvæmdastjóra og formann HSÍ sér til fulltingis. vísir/sigurjón Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir ljóst að fyrsti leikur á EM, gegn liðinu sem Íslendingar hafa kynnst svo vel á síðustu misserum, sé algjör lykilleikur upp á möguleikann á að komast áfram í milliriðla. Ísland hefur keppni á EM gegn Portúgal 14. janúar, leikur svo gegn Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast svo áfram í milliriðla. Ísland tapaði gegn Portúgal á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan og mikið liggur við að sagan endurtaki sig ekki í Búdapest 14. janúar: „Sá leikur er gríðarlega mikilvægur. Portúgal er erfiður andstæðingur. Við vitum það mjög vel“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. „Við höfum spilað marga leiki við þá [Portúgala] núna á tiltölulega skömmum tíma; tvo leiki í undankeppni EM fyrir ári síðan, svo á HM í Egyptalandi, og svo núna. Við þekkjum þá því vel. Þeir eru vel samhæfðir og stór hluti þeirra spilar í sama félagsliðinu. En það eru allir möguleikar opnir fyrir okkur. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur eins og allir leikirnir í svona riðli,“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. Klippa: Guðmundur um möguleika Íslands á EM Guðmundur minnti á að Ísland hefði ekki fengið auðvelt verkefni á síðasta Evrópumóti en samt komist áfram, meðal annars með því að vinna Danmörku: „Við fórum í gegnum riðilinn á EM í Svíþjóð 2020. Það var svo sem ekki árennilegt að mörgu leyti. Danir í fyrsta leik, síðan komu Rússar og svo Ungverjar. Þannig að við höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla og nú þurfum við að sjá hvernig þetta fer.“ EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Ísland hefur keppni á EM gegn Portúgal 14. janúar, leikur svo gegn Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast svo áfram í milliriðla. Ísland tapaði gegn Portúgal á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan og mikið liggur við að sagan endurtaki sig ekki í Búdapest 14. janúar: „Sá leikur er gríðarlega mikilvægur. Portúgal er erfiður andstæðingur. Við vitum það mjög vel“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. „Við höfum spilað marga leiki við þá [Portúgala] núna á tiltölulega skömmum tíma; tvo leiki í undankeppni EM fyrir ári síðan, svo á HM í Egyptalandi, og svo núna. Við þekkjum þá því vel. Þeir eru vel samhæfðir og stór hluti þeirra spilar í sama félagsliðinu. En það eru allir möguleikar opnir fyrir okkur. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur eins og allir leikirnir í svona riðli,“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. Klippa: Guðmundur um möguleika Íslands á EM Guðmundur minnti á að Ísland hefði ekki fengið auðvelt verkefni á síðasta Evrópumóti en samt komist áfram, meðal annars með því að vinna Danmörku: „Við fórum í gegnum riðilinn á EM í Svíþjóð 2020. Það var svo sem ekki árennilegt að mörgu leyti. Danir í fyrsta leik, síðan komu Rússar og svo Ungverjar. Þannig að við höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla og nú þurfum við að sjá hvernig þetta fer.“
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira