Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 14:01 Tiger Woods fær vel borgað þrátt fyrir að keppa ekki í íþrótt sinni hvað þá að vinna mót. Getty/Richard Hartog Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. Forbes hefur sagt frá því að Tiger sé í tólfta sætin yfir launahæstu íþróttamenn heims á árinu sem er að líða. Tólf sinnum hefur Tiger verið launahæsti íþróttamaður heims á ferlinum en hann var ekki búinn að vera inn á topp tíu í fimm ár þegar sigur hans á Mastersmótinu 2020 skilaði honum öðru fremur inn á topp tíu listann á ný í fyrra. In 2009, Tiger Woods became the first athlete in history to reach $1 billion in earnings, according to @Forbes.His earnings as of 2021: $1.5 billion pic.twitter.com/ukaaNvRXLj— Front Office Sports (@FOS) December 18, 2021 Tiger er tveimur sætum frá því að halda sæti sínu þar en þar er samt athyglisvert því hann fékk aðeins samtals tvö hundruð þúsund dollara í verðlaunafé á árinu. Tiger náði ekki niðurskurðinum á eina risamóti sínu og hefur hann ekkert keppt frá því að hann meiddist illa á fæti í slysinu. Lykillinn að góðum tekjum kappans eru hins vegar styrktarsamningar hans sem skiluðu Tiger alls sextíu milljónum Bandaríkjadala eða rúmum 7,8 milljörðum íslenskra króna. Meðal styrktaraðila Tigers eru Nike, 2K Sports, Bridgestone, Monster Energy, Rolex, TaylorMade og Upper Deck. Það eru aðeins þrír íþróttamenn sem öfluðu meira utan vallar en það voru þeir Conor McGregor, Roger Federer og LeBron James. Tiger aflaði þrisvar sinnum meira á árinu en stjörnur eins og Patrick Mahomes í NFL-deildinni og Russell Westbrook í NBA-deildinni. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Forbes hefur sagt frá því að Tiger sé í tólfta sætin yfir launahæstu íþróttamenn heims á árinu sem er að líða. Tólf sinnum hefur Tiger verið launahæsti íþróttamaður heims á ferlinum en hann var ekki búinn að vera inn á topp tíu í fimm ár þegar sigur hans á Mastersmótinu 2020 skilaði honum öðru fremur inn á topp tíu listann á ný í fyrra. In 2009, Tiger Woods became the first athlete in history to reach $1 billion in earnings, according to @Forbes.His earnings as of 2021: $1.5 billion pic.twitter.com/ukaaNvRXLj— Front Office Sports (@FOS) December 18, 2021 Tiger er tveimur sætum frá því að halda sæti sínu þar en þar er samt athyglisvert því hann fékk aðeins samtals tvö hundruð þúsund dollara í verðlaunafé á árinu. Tiger náði ekki niðurskurðinum á eina risamóti sínu og hefur hann ekkert keppt frá því að hann meiddist illa á fæti í slysinu. Lykillinn að góðum tekjum kappans eru hins vegar styrktarsamningar hans sem skiluðu Tiger alls sextíu milljónum Bandaríkjadala eða rúmum 7,8 milljörðum íslenskra króna. Meðal styrktaraðila Tigers eru Nike, 2K Sports, Bridgestone, Monster Energy, Rolex, TaylorMade og Upper Deck. Það eru aðeins þrír íþróttamenn sem öfluðu meira utan vallar en það voru þeir Conor McGregor, Roger Federer og LeBron James. Tiger aflaði þrisvar sinnum meira á árinu en stjörnur eins og Patrick Mahomes í NFL-deildinni og Russell Westbrook í NBA-deildinni.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira