Metverð fékkst fyrir verk eftir Kjarval Eiður Þór Árnason skrifar 20. desember 2021 23:12 Fjölnismenn eftir Kjarval. Fold Metverð fékkst fyrir olíuverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes S. Kjarval á uppboði hjá Gallerí Fold í kvöld en málverkið seldist á 10,8 milljónir króna. Á því má sjá þá Brynjólf Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og Tómas Sæmundsson sem stóðu að tímaritinu Fjölni í Kaupmannahöfn. Fyrsta hefti tímaritsins kom út sumarið 1835 en málverkið var upphaflega í eigu Ragnars í Smára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gallerí Fold sem segir að fjöldi annarra verka hafi selst á yfirverði á uppboðinu. Þar má nefna lítið málverk eftir Georg Guðna sem seldist á 5,7 milljónir króna en var metið á 3,2 milljónir og pappírsverk eftir Eggert Pétursson sem seldist á tvöföldu matsverði eða 1,2 milljónir. Þá fóru verk eftir naívistana Stórval og Ísleif Konráðsson einnig á tvöföldu matsverði. Myndlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á því má sjá þá Brynjólf Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og Tómas Sæmundsson sem stóðu að tímaritinu Fjölni í Kaupmannahöfn. Fyrsta hefti tímaritsins kom út sumarið 1835 en málverkið var upphaflega í eigu Ragnars í Smára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gallerí Fold sem segir að fjöldi annarra verka hafi selst á yfirverði á uppboðinu. Þar má nefna lítið málverk eftir Georg Guðna sem seldist á 5,7 milljónir króna en var metið á 3,2 milljónir og pappírsverk eftir Eggert Pétursson sem seldist á tvöföldu matsverði eða 1,2 milljónir. Þá fóru verk eftir naívistana Stórval og Ísleif Konráðsson einnig á tvöföldu matsverði.
Myndlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira