Halldór Jóhann: Heppnin var með okkur í liði Andri Már Eggertsson skrifar 16. desember 2021 21:33 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann eins marks sigur á Fram 28-27. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Selfoss hafði betur að lokum. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins. „Ég er mjög ánægður með leikinn, það voru margir hlutir sem duttu með okkur undir lokin. Þetta var ekki góður handboltaleikur þrátt fyrir að hafa verið spennandi,“ sagði Halldór Jóhann. Selfoss byrjaði leikinn afar illa og komst á blað þegar átta mínútur voru liðnar af leiknum. „Við vorum að gera erfiða hluti í byrjun. Við köstuðum boltanum frá okkur og áttum lélegar línusendingar. Eftir það náðum við 9-2 kafla sem setti okkur í þriggja marka forystu. Vörnin var góð á þessu tímapunkti sem skipti máli.“ Halldór Jóhann var svekktur með vörn og markvörslu Selfoss í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik spiluðum við lélega vörn og fengum enga markvörslu.“ Halldóri fannst hans menn vera heppnari undir lok leiks sem skilaði sér í eins marks sigri. „Við vorum heppnari. Ég hefði verið brjálaður sem þjálfari Fram hefði leikmaður í mínu liði ekki tekið frákastið undir lokin þegar Einar Sverrisson klikkaði á víti.“ „Þetta datt fyrir okkur í kvöld. Við höfum stundum verið óheppnir en í kvöld var lukkan með okkur í liði,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með leikinn, það voru margir hlutir sem duttu með okkur undir lokin. Þetta var ekki góður handboltaleikur þrátt fyrir að hafa verið spennandi,“ sagði Halldór Jóhann. Selfoss byrjaði leikinn afar illa og komst á blað þegar átta mínútur voru liðnar af leiknum. „Við vorum að gera erfiða hluti í byrjun. Við köstuðum boltanum frá okkur og áttum lélegar línusendingar. Eftir það náðum við 9-2 kafla sem setti okkur í þriggja marka forystu. Vörnin var góð á þessu tímapunkti sem skipti máli.“ Halldór Jóhann var svekktur með vörn og markvörslu Selfoss í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik spiluðum við lélega vörn og fengum enga markvörslu.“ Halldóri fannst hans menn vera heppnari undir lok leiks sem skilaði sér í eins marks sigri. „Við vorum heppnari. Ég hefði verið brjálaður sem þjálfari Fram hefði leikmaður í mínu liði ekki tekið frákastið undir lokin þegar Einar Sverrisson klikkaði á víti.“ „Þetta datt fyrir okkur í kvöld. Við höfum stundum verið óheppnir en í kvöld var lukkan með okkur í liði,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Sjá meira