Lancashire-rósin stefnir á fyrsta sigurinn sinn á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2021 14:30 Lisa Ashton tekur í spaðann á Adam Hunt eftir viðureign þeirra í 1. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrra. getty/KIERAN CLEEVES Önnur tveggja kvenna sem keppa á heimsmeistaramótinu í pílukasti, Lisa Ashton, mætir til leiks í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Ashton keppir á HM en hún bíður enn eftir sínum fyrsta sigri á stóra sviðinu. Hún tapaði fyrir Jan Dekker, 3-1, á HM 2019 og 3-2 fyrir Adam Hunt á HM í fyrra. Hin 51 árs Ashton mætir Ron Meulenkamp frá Hollandi í næstsíðustu viðureign dagsins og er klár í slaginn. „Þetta verður meira spennandi í ár því áhorfendur eru komnir aftur. Ég hlakka mikið til,“ sagði Ashton í samtali við Sky Sports. „Ég undirbý mig fyrir leikinn gegn Ron eins og hvern annan leik. Ég hef spilað við hann áður og veit hvernig hann spilar. Hann er frekar hægur. En það skiptir ekki máli, ég spila bara minn leik og geri það sem ég geri alltaf.“ Very pleased to have qualified for the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championships. Really looking forward to it pic.twitter.com/Cxzhv35q14— Lisa Ashton (@LisaAshton180) October 24, 2021 Ashton, eða Lancashire-rósin eins og hún er kölluð, stefnir á að vinna sinn fyrsta leik á HM í kvöld. Og ef það gerist mætir hún Michael Smith í næstu umferð. „Ég kem inn í leikinn með það að markmiði að koma á óvart. En ég er líka reyndari því ég veit hvernig þetta er og hvernig spilamennska mín er. Mér líður nokkuð vel og vonast til að komast yfir hjallann að þessu sinni,“ sagði Ashton. Hin konan á HM, Fallon Sherrock, mætir til leiks á sunnudagskvöldið þegar hún mætir goðsögninni Steve Beaton sem er á sínu 31. heimsmeistaramóti. Sherrock sló eftirminnilega í gegn á HM 2020 þegar hún vann tvær viðureignir. Viðureign Ashtons og Meulenkamps hefst klukkan 21:00 í kvöld. Sýnt verður beint frá öllum átta viðureignum dagsins á Stöð 2 Sport 3. Pílukast Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Þetta er í þriðja sinn sem Ashton keppir á HM en hún bíður enn eftir sínum fyrsta sigri á stóra sviðinu. Hún tapaði fyrir Jan Dekker, 3-1, á HM 2019 og 3-2 fyrir Adam Hunt á HM í fyrra. Hin 51 árs Ashton mætir Ron Meulenkamp frá Hollandi í næstsíðustu viðureign dagsins og er klár í slaginn. „Þetta verður meira spennandi í ár því áhorfendur eru komnir aftur. Ég hlakka mikið til,“ sagði Ashton í samtali við Sky Sports. „Ég undirbý mig fyrir leikinn gegn Ron eins og hvern annan leik. Ég hef spilað við hann áður og veit hvernig hann spilar. Hann er frekar hægur. En það skiptir ekki máli, ég spila bara minn leik og geri það sem ég geri alltaf.“ Very pleased to have qualified for the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championships. Really looking forward to it pic.twitter.com/Cxzhv35q14— Lisa Ashton (@LisaAshton180) October 24, 2021 Ashton, eða Lancashire-rósin eins og hún er kölluð, stefnir á að vinna sinn fyrsta leik á HM í kvöld. Og ef það gerist mætir hún Michael Smith í næstu umferð. „Ég kem inn í leikinn með það að markmiði að koma á óvart. En ég er líka reyndari því ég veit hvernig þetta er og hvernig spilamennska mín er. Mér líður nokkuð vel og vonast til að komast yfir hjallann að þessu sinni,“ sagði Ashton. Hin konan á HM, Fallon Sherrock, mætir til leiks á sunnudagskvöldið þegar hún mætir goðsögninni Steve Beaton sem er á sínu 31. heimsmeistaramóti. Sherrock sló eftirminnilega í gegn á HM 2020 þegar hún vann tvær viðureignir. Viðureign Ashtons og Meulenkamps hefst klukkan 21:00 í kvöld. Sýnt verður beint frá öllum átta viðureignum dagsins á Stöð 2 Sport 3.
Pílukast Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti