Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:00 Kappar sem vert er að fylgjast með á HM í pílukasti. Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.
Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72
Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13
Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18
Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15
Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36
Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira