Langþráð miðstöð menningar og íþrótta var opnuð í Úlfarsárdal í morgun. Tuttugu og þrjú ár eru síðan ný sundlaug var síðast vígð í borginni.
Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson er á leið á tónleikaferðalag um Svíþjóð eftir að hann bar sigur úr býtum í sænska Idol-inu í gærkvöldi.
Þetta og fleira verður í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.