Nokkur Evrópuríki stefni á að snúa aftur til Afganistan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 07:55 Macron tilkynnti fyrirætlanirnar í morgun. Getty/Chesnot Nokkur Evrópuríki vinna nú að því saman að koma á pólitísku sambandi við stjórnvöld Talíbana í Afganistan. Stefnan er sett á að sendiherrar ríkjanna geti snúið saman aftur til Afganistan að sögn Emmanuels Macron Frakklandsforseta. Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni. Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Vestræn ríki hafa undanfarnar vikur reynt að koma upp stefnu um pólitísk og diplómatísk samskipti við Talíbanana eftir að þeir rændu skyndilega völdum í Afganistan í ágúst. Flest vestræn ríki lokuðu sendiráðum sínum þegar Talíbanarnir náðu völdum í höfuðborginni Kabúl og fluttu alla starfsmenn senndiráðanna heim. „Við erum að íhuga að mynda sam-Evrópska stofnun... stofnun þar sem nokkur evrópsk ríki geta nýtt í sameiningu, sem myndi leyfa sendiherrunum okkar að vera á staðnum,“ sagði Macron í morgun í samtali við fréttamenn í Doha í Sádi-Arabíu, þar sem hann er nú í embættisferð. Bæði Bandaríkin og Evrópuríki hafa verið hikandi með að stofna til diplómatísks sambands við stjórnvöld Talíbana og hafa sakað þá um að standa ekki við loforð um réttindi kvenna og minnihlutahópa í landinu. Talíbanar og Evrópusambandið funduðu í síðustu viku og sagði sambandið í yfirlýsingu að loknum fundinum að vonandi gæti það sent sendinefnd til Afganistan fljótlega. „Samningamenn Evrópusambandsins lögðu áherslu á að sambandið væri með einhverja viðveru í laninu, sem þýðir ekki að sambandið samþykki eða viðurkenni lögmæti stjórnvalda í landinu. Þetta stendur þó og fellur með stöðu öryggis í landinu og sitjandi stjórnvöld þurf að tryggja starfsmönnum Evrópusambandsins öryggi,“ sagði í yfirlýsingunni.
Frakkland Evrópusambandið Afganistan Tengdar fréttir Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25 Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19 Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. 30. nóvember 2021 10:25
Senda hundruð Talibana gegn Íslamska ríkinu Talibanar ætla að auka á þrýsting þeirra gegn Íslamska ríkinu í Afganistan. Hundruð Talibana hafa verið sendir til austurhluta landsins þar sem þeir eiga að herja á vígamenn ISIS. 24. nóvember 2021 16:19
Ung baráttukona skotin til bana í Afganistan Ung kona sem barist hefur ötullega fyrir réttindum kvenna í Afganistan fannst skotin til bana í borginni Mazar-i-Sharif í fyrradag. 6. nóvember 2021 16:54