Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. desember 2021 16:00 Plötusnúðurinn Kaskade er greinilega mikill jólamaður Skjáskot/Instgram @kaskade Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy! FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy!
FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14