Búist er við að hlaupið verði minna en spár gerðu upphaflega ráð fyrir en áfram eru taldar líkur á að gos fylgi í kjölfarið.
Þá fjöllum við um þingstörf dagsins en í kvöld flytur Katrín Jakobsdóttir stefnuræðu sína og í dag verður kosið í fastanefndir á Alþingi.
Einnig fjöllum við um tilkynningar sem Neytendastofu hafa borist vegna tilboðs trygginngafélagsins TM en FÍB hafa meðal annarra gagnrýnt það félagið harðlega.