Þá heyrum við í stjórnarandstöðunni og fáum álit hennar á stjórnarsáttamála nýrrar ríkisstjórnar en þar á bæ hafa menn ýmislegt við hann að athuga.
Þá tökum við stöðuna á bólusetningum í Laugardalshöll en sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem fengu örvunarskammtinn sinn í morgun.