Fiskaði samherja sinn af velli í ótrúlegri atburðarás Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. nóvember 2021 18:49 Patrik Sigurður lenti í útistöðum við samherja sinn og lág eftir í kjölfarið. Vikingfotball.no Skrautlegt atvik átti sér stað á lokamínútu leiks Viking og Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Patrik Sigurður Gunnarsson var í aðalhlutverki. Slóvenski varnarmaðurinn David Brekalo fékk að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins fyrir að hafa lent í útistöðum við Patrik Sigurð inn á vítateig Viking. Það sem gerir atvikið sérstaklega skrautlegt er sú staðreynd að Brekalo og Patrik eru samherjar hjá Viking. Atburðarásina ótrúlegu má sjá á myndbandinu hér fyrir neðan og þar fær Patrik að heyra það frá norskum sjónvarpsmanni sem telur Patrik gera full mikið úr atvikinu. Hva er det som skjer med Viking?! Brekalo angriper egen keeper og blir utvist på overtid. Utrolige scener på tampen! pic.twitter.com/MdyvGQIHfv— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 28, 2021 Brekalo er 22 ára varnarmaður sem er tiltölulega nýgenginn í raðir Viking en hann hefur leikið sex leiki. Sama má segja um Patrik sem er nýkominn inn í byrjunarlið Viking en hann hefur spilað síðustu fimm leiki liðsins. Patrik er á láni hjá Viking frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Norski boltinn Tengdar fréttir Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Slóvenski varnarmaðurinn David Brekalo fékk að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins fyrir að hafa lent í útistöðum við Patrik Sigurð inn á vítateig Viking. Það sem gerir atvikið sérstaklega skrautlegt er sú staðreynd að Brekalo og Patrik eru samherjar hjá Viking. Atburðarásina ótrúlegu má sjá á myndbandinu hér fyrir neðan og þar fær Patrik að heyra það frá norskum sjónvarpsmanni sem telur Patrik gera full mikið úr atvikinu. Hva er det som skjer med Viking?! Brekalo angriper egen keeper og blir utvist på overtid. Utrolige scener på tampen! pic.twitter.com/MdyvGQIHfv— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 28, 2021 Brekalo er 22 ára varnarmaður sem er tiltölulega nýgenginn í raðir Viking en hann hefur leikið sex leiki. Sama má segja um Patrik sem er nýkominn inn í byrjunarlið Viking en hann hefur spilað síðustu fimm leiki liðsins. Patrik er á láni hjá Viking frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford.
Norski boltinn Tengdar fréttir Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02