Tveir markmenn í byrjunarliðinu og leikurinn flautaður af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 11:31 Leikmenn Belenses voru að öllum líkindum frekar ósáttir við að þurfa að spila gegn Benfica í gær. Valter Gouveia/NurPhoto via Getty Images Leikur Belenenses og Benfica í portúgölsku deildinni í fótbolta var í gær flautaður af eftir að Belenenses var aðeins með sex leikmenn eftir á vellinum snemma í seinni hálfleik. Heimamenn í Belenenses byrjuðu leikinn með aðeins níu leikmenn á vellinum eftir að kórónuveiruhópsmit greindist í hópnum. Alls voru 17 leikmenn sem ekki gátu tekið þátt vegna smitsins. Meðal þessara níu leikmanna sem byrjuðu leikinn voru tveir markmenn, en einn þeirra neyddist til að spila sem útileikmaður. Eins og gefur að skilja gekk illa hjá Belenenses að spila leikinn, en í hálfleik var staðan orðin 7-0, Benfica í vil. Meiðsli settu svo enn freakari strik í reikninginn og snemma í seinni hálfleik voru aðeins sex leikmenn Belenenses eftir á vellinum. Samkvæmt knattspyrnulögunum þurfti dómarinn að flauta leikinn af, sem og hann gerði. „Dökkur kafli í portúgölskum fótbolta“ Rui Costa, fyrrverandi leikmaður Benfica og núverandi forseti félagsins, segir að lið hans hafi verið neytt til að spila leikinn. Liðin hefðu getað frestað leiknum, en deildin hafi komið í veg fyrir það. „Ég sé eftir því sem gerðist í dag. Þetta er dökkur kafli í portúgölskum fótbolta og fyrir landið allt,“ sagði Costa eftir þennan stutta leik. Bernardo Silva, leikmaður Manchester City og portúgalska landsliðsins, furðaði sig einnig á ákvörðun deildarinnar að leikurinn skyldi fara fram. „Hvað er í gangi? Er ég sá eini sem skilur ekki af hverju þessum leik var ekki frestað?“ skrifaði miðjumaðurinn á Twitter-síðu sinni? O que é isto? Sou o único a não perceber o porquê do jogo não ter sido adiado? 🤦🏻♂️— Bernardo Silva (@BernardoCSilva) November 27, 2021 Portúgal Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Heimamenn í Belenenses byrjuðu leikinn með aðeins níu leikmenn á vellinum eftir að kórónuveiruhópsmit greindist í hópnum. Alls voru 17 leikmenn sem ekki gátu tekið þátt vegna smitsins. Meðal þessara níu leikmanna sem byrjuðu leikinn voru tveir markmenn, en einn þeirra neyddist til að spila sem útileikmaður. Eins og gefur að skilja gekk illa hjá Belenenses að spila leikinn, en í hálfleik var staðan orðin 7-0, Benfica í vil. Meiðsli settu svo enn freakari strik í reikninginn og snemma í seinni hálfleik voru aðeins sex leikmenn Belenenses eftir á vellinum. Samkvæmt knattspyrnulögunum þurfti dómarinn að flauta leikinn af, sem og hann gerði. „Dökkur kafli í portúgölskum fótbolta“ Rui Costa, fyrrverandi leikmaður Benfica og núverandi forseti félagsins, segir að lið hans hafi verið neytt til að spila leikinn. Liðin hefðu getað frestað leiknum, en deildin hafi komið í veg fyrir það. „Ég sé eftir því sem gerðist í dag. Þetta er dökkur kafli í portúgölskum fótbolta og fyrir landið allt,“ sagði Costa eftir þennan stutta leik. Bernardo Silva, leikmaður Manchester City og portúgalska landsliðsins, furðaði sig einnig á ákvörðun deildarinnar að leikurinn skyldi fara fram. „Hvað er í gangi? Er ég sá eini sem skilur ekki af hverju þessum leik var ekki frestað?“ skrifaði miðjumaðurinn á Twitter-síðu sinni? O que é isto? Sou o único a não perceber o porquê do jogo não ter sido adiado? 🤦🏻♂️— Bernardo Silva (@BernardoCSilva) November 27, 2021
Portúgal Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira