Þið eruð ekki Bayern, við erum Bayern! Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 12:45 Oliver Kahn talar á aðalfundi Bayern Munchen EPA-EFE/PHILIPP GUELLAND Það var talsverður hiti á árlegum aðalfundi þýska stórliðsins Bayern Munchen sem fram fór í Bæjaralandi seint á fimmtudagskvöld. Fundurinn leystist upp í hróp og köll og var fundinum slitið við litla hrifningu þeirra sem mættu. Ástæða ósættisins er styrkarsamningur við Qatar Airways. Fyrirfarm var búist við talsverðum hita á fundinum enda hafði einn fundargestur, Michael Ott, gefið það út að hann myndi leggja fyrir fundinn ályktin sem myndi banna forsvarsmönnum Bayern að semja aftur við Qatar Airways um auglýsingar á búningum liðsins. Fyrr um daginn hafði dómstóll í héraðinu sagt að sú tillaga væri ekki tiltæk og því hafnaði fundarstjórinn því að tillagan yrði borin upp. Það féll ekki í góðan jarðveg hjá þeim sem sóttu fundinn sem gerðu hróp og köll að fundarstjóranum. Ott flutti þó aðra tillögu. Hún fjallaði um að Bayern þyrfti alltaf að hafa alþjóðleg mannréttindi í huga þegar kæmi það því að nota ímynd liðsins. Þessi tillaga féll vel í kramið hjá fundargestum sem samþykktu tillöguna með miklum meirihluta, eða 77.8%. Öll stjórnin, þar með talinn framkvæmdastjórinn Oliver Kahn og forseti félagsins, Herbert Hainer kusu gegn tillögunni. 77.8% of the Bayern Munich members in attendance at the club s AGM vote for the club to identify itself with internationally-acknowledged human rights. The podium, which includes #FCBayern President Herbert Hainer and CEO Oliver Kahn, all voted against the motion.#FCBJHV pic.twitter.com/xNUGkRWzrC— Felix Tamsut (@ftamsut) November 25, 2021 Fljótlega eftir miðnætti steig formaður stuðningsmannaklúbbsins upp í pontu og spurði hvers vegna liðið þyrfti að semja við flugfélagið ríkisrekna, hvers vegna væri ekki bara samið við þann sem átti næst hæsta tilboðið. Hainer sagði þá að það hefði ekkert verið ákveðið í þeim efnum og sleit fundinum skyndilega. Það var ekki vinsælt hjá fundargestum sem gerðu að forsetanum hróp og köll og sögðust vilja hann á bak og burt. Margir voru enn á mælendaskrá og tók einn þeirra upp á því að standa einfaldlega upp á stól og lesa ræðuna sína. Das hatte Züge einer kleinen Revolution. Ein Mitglied, das von Präsident #Hainer nicht mehr bei den Wortmeldungen drangenommen wurde, stellte sich auf einen Stuhl und hielt seine lautstarke Rede trotzdem. #FCBayern #FCBJHV pic.twitter.com/wMqlf3Dnr4— Patrick Strasser (@AZ_Strasser) November 25, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Fyrirfarm var búist við talsverðum hita á fundinum enda hafði einn fundargestur, Michael Ott, gefið það út að hann myndi leggja fyrir fundinn ályktin sem myndi banna forsvarsmönnum Bayern að semja aftur við Qatar Airways um auglýsingar á búningum liðsins. Fyrr um daginn hafði dómstóll í héraðinu sagt að sú tillaga væri ekki tiltæk og því hafnaði fundarstjórinn því að tillagan yrði borin upp. Það féll ekki í góðan jarðveg hjá þeim sem sóttu fundinn sem gerðu hróp og köll að fundarstjóranum. Ott flutti þó aðra tillögu. Hún fjallaði um að Bayern þyrfti alltaf að hafa alþjóðleg mannréttindi í huga þegar kæmi það því að nota ímynd liðsins. Þessi tillaga féll vel í kramið hjá fundargestum sem samþykktu tillöguna með miklum meirihluta, eða 77.8%. Öll stjórnin, þar með talinn framkvæmdastjórinn Oliver Kahn og forseti félagsins, Herbert Hainer kusu gegn tillögunni. 77.8% of the Bayern Munich members in attendance at the club s AGM vote for the club to identify itself with internationally-acknowledged human rights. The podium, which includes #FCBayern President Herbert Hainer and CEO Oliver Kahn, all voted against the motion.#FCBJHV pic.twitter.com/xNUGkRWzrC— Felix Tamsut (@ftamsut) November 25, 2021 Fljótlega eftir miðnætti steig formaður stuðningsmannaklúbbsins upp í pontu og spurði hvers vegna liðið þyrfti að semja við flugfélagið ríkisrekna, hvers vegna væri ekki bara samið við þann sem átti næst hæsta tilboðið. Hainer sagði þá að það hefði ekkert verið ákveðið í þeim efnum og sleit fundinum skyndilega. Það var ekki vinsælt hjá fundargestum sem gerðu að forsetanum hróp og köll og sögðust vilja hann á bak og burt. Margir voru enn á mælendaskrá og tók einn þeirra upp á því að standa einfaldlega upp á stól og lesa ræðuna sína. Das hatte Züge einer kleinen Revolution. Ein Mitglied, das von Präsident #Hainer nicht mehr bei den Wortmeldungen drangenommen wurde, stellte sich auf einen Stuhl und hielt seine lautstarke Rede trotzdem. #FCBayern #FCBJHV pic.twitter.com/wMqlf3Dnr4— Patrick Strasser (@AZ_Strasser) November 25, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira