Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 20:30 Viggó Kristjánsson var frábær í dag Getty/Tom Weller Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag. Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla. Þýski handboltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla.
Þýski handboltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira