Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2021 21:00 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar. Vísir/Vilhelm Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik. „Björgvin Páll átti frábæran leik í kvöld. Hann er með góða vörn fyrir framan sig og reyndist okkur erfiður.“ „Ég er svekktastur með fyrri hálfleikinn hjá mínu liði. Við áttum í vandræðum með hraðann í Val en þegar við stilltum upp í vörn var ég sáttur með varnarleikinn,“ sagði Gunnar Magnússon eftir leik. Þrándur Gíslason, línumaður Aftureldingar, fékk beint rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik og var Gunnar ekki sammála að rautt spjald hafi verið rétt niðurstaða. „Vendipunkturinn var þegar við misstum Þránd í rautt spjald. Hann var okkar eini línumaður þar sem Einar Ingi Hrafnsson er meiddur. Sóknarleikurinn okkar hrundi við þetta sem Valur nýtti sér.“ „Ég er sannfærður um að Benedikt Gunnar var ekki að henda sér viljandi niður en ég sá ekki Þránd hrinda honum. Ég var mjög hissa að þetta hafi verið rautt spjald. Benedikt lenti illa en ég sá ekki neina hrindingu sem ætti að orsaka rautt spjald,“ sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Afturelding Íslenski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Sjá meira
„Björgvin Páll átti frábæran leik í kvöld. Hann er með góða vörn fyrir framan sig og reyndist okkur erfiður.“ „Ég er svekktastur með fyrri hálfleikinn hjá mínu liði. Við áttum í vandræðum með hraðann í Val en þegar við stilltum upp í vörn var ég sáttur með varnarleikinn,“ sagði Gunnar Magnússon eftir leik. Þrándur Gíslason, línumaður Aftureldingar, fékk beint rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik og var Gunnar ekki sammála að rautt spjald hafi verið rétt niðurstaða. „Vendipunkturinn var þegar við misstum Þránd í rautt spjald. Hann var okkar eini línumaður þar sem Einar Ingi Hrafnsson er meiddur. Sóknarleikurinn okkar hrundi við þetta sem Valur nýtti sér.“ „Ég er sannfærður um að Benedikt Gunnar var ekki að henda sér viljandi niður en ég sá ekki Þránd hrinda honum. Ég var mjög hissa að þetta hafi verið rautt spjald. Benedikt lenti illa en ég sá ekki neina hrindingu sem ætti að orsaka rautt spjald,“ sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Afturelding Íslenski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Sjá meira