Solskjær heiðraður með risastóru ljósaskilti í heimaborginni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2021 15:00 Ole Gunnar Solskjær hafa borist góðar kveðjur síðasta sólarhringinn eða svo. getty/Charlie Crowhurst Íbúar Kristiansund í Noregi eru mjög stoltir af frægasta syni borgarinnar, Ole Gunnar Solskjær, jafnvel þegar á móti blæs. Solskjær var rekinn frá Manchester United í gær eftir tæplega þriggja ára starf. Hann stýrði United í síðasta sinn í 4-1 tapi fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fjölmargir hafa sent Solskjær góðar kveðjur og óskað honum velfarnaðar, meðal annars leikmenn United. Í heimaborg Solskjærs, Kristiansund, var einnig sett upp stórt ljósaskilti honum til heiðurs. Á því stóð 20 Legend með vísun í treyjunúmer Solskjærs meðan hann lék með United. Ole's hometown, Kristiansund, pays tribute to him pic.twitter.com/6QhGxTPWNA— United Zone (@ManUnitedZone_) November 22, 2021 Solskjær tók við United af José Mourinho skömmu fyrir jól 2018. Fyrst í stað stýrði hann liðinu til bráðabirgða en var svo ráðinn stjóri þess í lok mars 2019 eftir að United vann fjórtán af fyrstu nítján leikjunum undir hans stjórn. Solskjær fékk nýjan samning við United í sumar en gengið á þessu tímabili hefur verið slakt og hann hefur verið valtur í sessi undanfarnar vikur. Í gær var Norðmanninum svo sagt upp. Áður en Solskjær tók við United stýrði hann Molde í heimalandinu. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að norskum meisturum. Enski boltinn Noregur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Solskjær var rekinn frá Manchester United í gær eftir tæplega þriggja ára starf. Hann stýrði United í síðasta sinn í 4-1 tapi fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fjölmargir hafa sent Solskjær góðar kveðjur og óskað honum velfarnaðar, meðal annars leikmenn United. Í heimaborg Solskjærs, Kristiansund, var einnig sett upp stórt ljósaskilti honum til heiðurs. Á því stóð 20 Legend með vísun í treyjunúmer Solskjærs meðan hann lék með United. Ole's hometown, Kristiansund, pays tribute to him pic.twitter.com/6QhGxTPWNA— United Zone (@ManUnitedZone_) November 22, 2021 Solskjær tók við United af José Mourinho skömmu fyrir jól 2018. Fyrst í stað stýrði hann liðinu til bráðabirgða en var svo ráðinn stjóri þess í lok mars 2019 eftir að United vann fjórtán af fyrstu nítján leikjunum undir hans stjórn. Solskjær fékk nýjan samning við United í sumar en gengið á þessu tímabili hefur verið slakt og hann hefur verið valtur í sessi undanfarnar vikur. Í gær var Norðmanninum svo sagt upp. Áður en Solskjær tók við United stýrði hann Molde í heimalandinu. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að norskum meisturum.
Enski boltinn Noregur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira