Wright í úrslit eftir ótrúlegan viðsnúning Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. nóvember 2021 16:00 Peter Wright er kominn í úrslit Alex Burstow/Getty Images Peter Wright er kominn í úrslit á Grand Slam of Darts mótinu sem fram fer í Wolverhampton á Englandi þessa helgina. Skotinn sigraði Michael Smith í undanúrslitum og mætir Gerwyn Price í úrslitunum. Wright, sem fyrir einvígið var talinn sigurstranglegri, lenti í talsverðum vandræðum framan af og á tímabili var Smith kominn með fjögurra leggja forystu, 12-8. Wright neitaði hins vegar að gefast upp og setti á svið ótrúlega kastsýningu. Hann vann heila átta leggi í röð og þar með einvígið 16-12. Í úrslitum mætir hann manni númer eitt á heimslistanum, Gerwyn Price, sem vann nokkuð þægilegan sigur á James Wade, 16-9. Það er viðeigandi að tveir bestu menn heims í dag mætist í úrslitunum sem fara fram í kvöld. ! That was SENSATIONAL from Peter Wright. Two world champions collide in the final as Snakebite rattles off eight consecutive legs to defeat Michael Smith 16-12 in dramatic fashion!What a match! pic.twitter.com/MFjx7aEbv2— PDC Darts (@OfficialPDC) November 21, 2021 Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Wright, sem fyrir einvígið var talinn sigurstranglegri, lenti í talsverðum vandræðum framan af og á tímabili var Smith kominn með fjögurra leggja forystu, 12-8. Wright neitaði hins vegar að gefast upp og setti á svið ótrúlega kastsýningu. Hann vann heila átta leggi í röð og þar með einvígið 16-12. Í úrslitum mætir hann manni númer eitt á heimslistanum, Gerwyn Price, sem vann nokkuð þægilegan sigur á James Wade, 16-9. Það er viðeigandi að tveir bestu menn heims í dag mætist í úrslitunum sem fara fram í kvöld. ! That was SENSATIONAL from Peter Wright. Two world champions collide in the final as Snakebite rattles off eight consecutive legs to defeat Michael Smith 16-12 in dramatic fashion!What a match! pic.twitter.com/MFjx7aEbv2— PDC Darts (@OfficialPDC) November 21, 2021
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum