Viðvarandi hækkun húsnæðisverðs og launa og verðs á hrávörum í útlöndum eru meginforsendurnar fyrir hækkun.
Þá fjöllum við um yfirstandandi bólusetningarátak en fólk streymir nú í Laugardalshöll til að fá örvunarskammt bóluefnis og þá er áformað að gangsetja sérstakan bólusetningarbíl til að reyna að ná til þeirra sem enn eru óbólusettir.
Einnig verður fjallað áfram um málefni leikskólans Sælkukots auk þess sem við segjum frá símahrekk sem gert hefur mörgum lífið leitt undanfarna daga.